Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 14

Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 14
WILLIAM FAULKNER: Tveir hermenn William Faulkner fœddur 1897. Höfuðskál Bandaríkjanna nú. Hlaut bókmenntaverð- laun Nóbels 1949. Um verk Faulkncrs vísast til formála eftir Krlstján Karlsson. að býddum smásögum eftir Faulkner, er út komu hjá Almenna bókafélaginu 1956. 'y'ið Pétur lögðum í vana okkar að fara niður til Killigrews gamla að hlusta á útvarp hjá honum. Við létum það dragast fram yfir kvöld- mat að farið var að dimma og stóðum undir stofuglugganum hjá karlinum, og heyrðum í útvarpinu,af því að kona Killigrews gamla var heyrnarsljó, svo að hann skrúfaði upp í tækinu eins hátt og það komst, og við Pétur heyrðum þannig allt eins vel í því, hýst ég við, eins og kerling Killigrews, enda þótt við stæðum úti undir vegg og glugginn væri luktur. En þetta kvöld sagði ég, „hvað? Japanar? Hvað þýðir perluhöfn?"', en Pétur sagði, „þei.“ Þarna stóðum við, og það var kalt úti og hlustuðum á útvarpið tala, nema hvað ég skildi hvorki upp né niður í því, sem sagt var. Svo sagði maðurinn, að nú væri ekki fleira í fréttum að sinni og við Pétur löbbuð- um aftur heimleiðis og hann sagði mér þá, hvað um var að vera. Því hann var nú orðinn nærri tvítugur og hafði tekið prófið sitt í júní er leið og vissi mikið: Japanar höfðu fleygt sprengjum á Perluhöfn, og að Perluhöfn var handan við pollinn. „Handan við hvaða polI,“ spurði ég. „Handan við stífluna, sem stjórnin lét hlaða uppi við Oxford?“ „Nei,“ sagði Pétur. „Handan við stóra pollinn. Kyrrahafið.“ Við fórum heim. Pabbi og mamma voru sofnuð, og við Pétur lágum vakandi í rúminu, og enn gat ég ekki komið þessu fyrir mig, en Pétur sagði mér það aftur: Kyrrahafið. „Hvað gengur að þér,“ sagði Pétur. „Þú ert að verða níu ára. Þú ert búinn að vera í skóla allar götur síðan í september. Hefirðu ekkert lært enn?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.