Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 7

Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 7
AB - fréttir Jólabœkur AB í fyrra Félagsbréfi var sagt frá nokkrum haustbókum Almenna bókafélagsins, °g eru sumar þeirra nýútkomnar en sumar væntanlegar á næstunni. Hér á eftir verður gerð grein fyrir öðrum bókum sem út koma á vegum félagsins fyrir jólin. En til glöggvunar lesendum er áður tekin saman skrá um allar haustbæk- ur AB, þær sem komnar eru út og aðrar sem væntanlegar eru fram að jólum: Þœttir um íslenzkt mál. Erindaflokkur undir ritstjórn Halldórs Halldórssonar prófessors. Kom út í október. Verð til félagsmanna kr. 265.00. Lönd og þjóðir: Spánn eftir Hugh Thomas. 10. bókin í hinum vinsæla bóka- flokk. Kom út í október. Verð til félagsmanna kr. 235.00. Svartárdalssólin eftir Guðmund Frímann. Smásögur. Kom út í október. Verð til félagsmanna kr. 195.00. Jómfrú Þórdís eftir Jón Björnsson. Skáldsaga. Kemur út í nóvember. Verð Bl félagsmanna kr. 295.00. Hannes Hafstein eftir Kristján Albertsson. Síðasti bluti hinnar umdeildu ævi- Sogu. Kemur út í nóvember. Verð til félagsmanna kr. 295.00. Surtsey eftir Sigurð Þórarinsson. Myndabók um gosið i Surti. Kemur út í uóvember. Verð til félagsmanna kr. 295.00. íslenzk þjóðfræði: KvœSi og dansleikir. Jón M. Samsonarson gaf út. Þjóð- kvæðasafn í tveimur bindum. Kemur út í nóvember. Mannþing eftir Indriða G. Þorsteinsson. Smásögur. Kemur út í nóvember. Nótt í Lissabon eftir Erich Maria Remarque. Skáldsaga í þýðingu Tómasar Luðmundssonar. Kemur út í nóvember. FÉLAGSBRÉF 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.