Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 44

Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 44
öll kurl til grafar komin, og vissulega er enn mikils aS vænta. Sú leið listar, sem framundan er, verSur aS vísu mótuS af skapandi tjáningarmætti, en vakandi krítískur andi og skerpt list- ræn samvizka undirbúa jarSveginn. Ó L A F U R .1 Ó N S S 0 N ÞaS er heimilt aS spyrja til hvers gagnrýni sé, hvort hún sé gagnleg. En sá sem freistar aS svara þessari spurn- ingu hlýtur áSur aS hafa gert upp viS sig svör um gagnsemi bókmennta og lista. Líklega er rétt aS gera greinarmun dægurgagnrýni og fræSilegrar. En ekki má mikla liann fyrir sér. Engin skáldskaparfræSi, sem nokkurs séu nýt, verSa nokkru sinni afdráttarlaus; undirstaSa fræSanna er ævinlega gildismat sem aS sínu leyti er öldung- is ófræSilegt. FræSimaSurinn er al- veg umkomulaus án smekkvísi og áhuga á viSfangsefni sínu; fræSin geta hjálpaS til aS móta smekk lians og áhugamál; en þau skapa honum hvorki smekk né áhuga úr engu efni. Gagnrýnanda nægir ekki tómur áhugi, íþó svo hann sé næmur og smekkvís; 'hann kemst ekki af án nokkurrar þekkingar á handverki og sögu skáld- skapar, eSa hverrar þeirrar greinar sem hann fjallar um; hann hlýtur jafnan aS leitast viS hlutlægt, vírnu- laust mat á vi&fangsefni sínu. BæSi [ræSimenn um skáldskap og gagnrýn- endur skáldskapar liljóta fyrst og fremst aS vera góSir lesendur eig1 þeim aS verSa nokkuS ágengt- En góður lesandi verSur enginn sem ekki hefur gaman af skáldskap. Þetta eru sjálfsagSir hlutir, uuð vitaS; en engu aS síSur virSast þeir mjög misjafnlega ljósir iþeim sem 1£e^a eSa rita um þessi efni. Oft er lagt mikiS ujrp úr þeim skoS anamun sem sé um einstök skáldskap ar- eSa listaverk. Það er gamalkveSi aS ekki sé deilandi um smekk. ^n það má alveg eins leggja áherzlu a hitt: hversu margt í skáldska]), °d listum, nýlur samdóma álits okka þrátt fyrir allt. Það er sannarlega óhætt að tala um sameiginlegan 10 mennlaarf alls lesandi fólks, h'° ^ heldur er á íslandi, lil dæmis, eða 1 Evrópu, þólt hugmyndin um sanielr' inlegar heimsbókmennlir kunm 40 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.