Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 46

Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 46
bókmennta- og liststarfi Iífsloft. Það er hlutverk gagnrýnandans, öðruin fremur, að stuðla að þessari umræðu, skylda hans að hún hafi sem menni- legastan svip. Allt starf hans er unnið í þeirri trú að grundvöllur sé fyrir slíkri umræðu og hún ómaksins verð, að skáldskapur og listir séu manninum verðmæti og í einhverri mynd óaðskiljanleg lífi hans. Þeirri trú er engin þörf á röklegum niður- stöðum um gagnsmuni skáldskapar og lista; þótt slík kenningasmíð sé freist- andi verður hún jafnan ósönnuð og hættir til að snúast upp í kreddu. Það má allt eins spyrja berum orðum hvort lífið sjálft sé „gagnlegt.“ Andrés Kristjánsson skrifar um bókmenntir í Tímann. Ásgeir Hjartarson skrifar um leiklist í Þjóð- viljann. Jón S. Jónsson skrifar um tónlist í Alþýðu- blaðið. Kurt Zier skrifar um myndlist í Visi. Ólajur Jónsson skrifar um bókmenntii °S leiklist í Alþýðublaðið. SigurSur A. Magnússon skrifar um l' ikh' og bókmenntir í Morgunblaðið. 42 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.