Félagsbréf - 01.10.1964, Qupperneq 46

Félagsbréf - 01.10.1964, Qupperneq 46
bókmennta- og liststarfi Iífsloft. Það er hlutverk gagnrýnandans, öðruin fremur, að stuðla að þessari umræðu, skylda hans að hún hafi sem menni- legastan svip. Allt starf hans er unnið í þeirri trú að grundvöllur sé fyrir slíkri umræðu og hún ómaksins verð, að skáldskapur og listir séu manninum verðmæti og í einhverri mynd óaðskiljanleg lífi hans. Þeirri trú er engin þörf á röklegum niður- stöðum um gagnsmuni skáldskapar og lista; þótt slík kenningasmíð sé freist- andi verður hún jafnan ósönnuð og hættir til að snúast upp í kreddu. Það má allt eins spyrja berum orðum hvort lífið sjálft sé „gagnlegt.“ Andrés Kristjánsson skrifar um bókmenntir í Tímann. Ásgeir Hjartarson skrifar um leiklist í Þjóð- viljann. Jón S. Jónsson skrifar um tónlist í Alþýðu- blaðið. Kurt Zier skrifar um myndlist í Visi. Ólajur Jónsson skrifar um bókmenntii °S leiklist í Alþýðublaðið. SigurSur A. Magnússon skrifar um l' ikh' og bókmenntir í Morgunblaðið. 42 FÉLAGSBRÉF

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.