Félagsbréf - 01.10.1964, Qupperneq 7

Félagsbréf - 01.10.1964, Qupperneq 7
AB - fréttir Jólabœkur AB í fyrra Félagsbréfi var sagt frá nokkrum haustbókum Almenna bókafélagsins, °g eru sumar þeirra nýútkomnar en sumar væntanlegar á næstunni. Hér á eftir verður gerð grein fyrir öðrum bókum sem út koma á vegum félagsins fyrir jólin. En til glöggvunar lesendum er áður tekin saman skrá um allar haustbæk- ur AB, þær sem komnar eru út og aðrar sem væntanlegar eru fram að jólum: Þœttir um íslenzkt mál. Erindaflokkur undir ritstjórn Halldórs Halldórssonar prófessors. Kom út í október. Verð til félagsmanna kr. 265.00. Lönd og þjóðir: Spánn eftir Hugh Thomas. 10. bókin í hinum vinsæla bóka- flokk. Kom út í október. Verð til félagsmanna kr. 235.00. Svartárdalssólin eftir Guðmund Frímann. Smásögur. Kom út í október. Verð til félagsmanna kr. 195.00. Jómfrú Þórdís eftir Jón Björnsson. Skáldsaga. Kemur út í nóvember. Verð Bl félagsmanna kr. 295.00. Hannes Hafstein eftir Kristján Albertsson. Síðasti bluti hinnar umdeildu ævi- Sogu. Kemur út í nóvember. Verð til félagsmanna kr. 295.00. Surtsey eftir Sigurð Þórarinsson. Myndabók um gosið i Surti. Kemur út í uóvember. Verð til félagsmanna kr. 295.00. íslenzk þjóðfræði: KvœSi og dansleikir. Jón M. Samsonarson gaf út. Þjóð- kvæðasafn í tveimur bindum. Kemur út í nóvember. Mannþing eftir Indriða G. Þorsteinsson. Smásögur. Kemur út í nóvember. Nótt í Lissabon eftir Erich Maria Remarque. Skáldsaga í þýðingu Tómasar Luðmundssonar. Kemur út í nóvember. FÉLAGSBRÉF 3

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.