Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 10

Félagsbréf - 01.10.1964, Blaðsíða 10
ALEXANDER JÓHANNESSON Einar Benediktsson 1864 - 1964 I haust, hinn 31. október, eru 100 ár liðin frá fæðingu Einars skálds Bene- diktssonar. Stjórn hf. Braga mun heiðra minning hans með því að reisa hon- um minnisvarða, er gert hefir Ásmund- ur myndhöggvari Sveinsson, og gefa út ljóð hans í veglegri útgáfu, en hef- ir auk þess í huga, síðar meir, að gefa út skýringar á 24 torskildustu kvæðum hans eftir séra Sigurð Einars- son í Holti.* Það hefir verið sagt, að í kvæðum Einars Benediktssonar sé einhver hin mesta andans auðlegð, sem nokkur Is- lendingur hefir gefið þjóð sinni. Vér íslendingar eigum því láni að fagna að hafa á öllum tímum eignazt stór- skáld, er hafa haldið lífinu í þjóðinni, því að tungan geymir í tímans straumi trú og vonir landsins sona, eins og Matthías Jochumsson kemst * Fjölmarglr Islendingar hafa, fyrr og síðar, ritað um skáldið og ævi hans. En itarlegasta ævisögu hans hefur próf. Stein- grímur J. Þorsteinsson samið og birt i 2. bindi rits síns Laust mál, úrval, er kom út 1952 (bls. 529—752). 6 FÉLAGSBRÉF að orði í kvæðinu til Vestur-Islend- inga um íslenzka tungu. íslendingar hafa í þúsund ár iðkað íþrótt Braga og fágað tungu sína. Þeir hafa í hug- arsýn hrifizt og leitt þjóðina fram á þenna dag. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar hafa verið útgefnir yfir 50 sinnum og margar ljóðabækur hafa verið slitnar upp af mikilli notkun, aðrar hafa verið gefnar oftsinnis út, og allt fram á þenna dag hafa fornar bragreglur, er vér hlutum í arf frá fornum germönskum forfeðrum vor- um, haldizt, þótt aðrar germanskar þjóðir hafi yfirgefið þær. En að öðru leyti hafa bragirnir, einnig meðal ann- arra germanskra þjóða, haldizt. Til braghátta telst m.a. reglubundið hljóð- fall og endarím og haldast þessar regl- ur í öllum germönskum málum, og þegar mikið er haft við í þessum mál- um, er stundum skotið inn stúðluðum vísupörtum, eins og t.d. hjá A. C■ Swinburne í mörgum ljóða hans. Er mjög mikið af frjálsum stuðlum í skáldskap þessa meginskálds Englend- inga, en ekki virðist hann hafa kunn- að gamalgermanskar bragreglur eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.