Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 35

Félagsbréf - 01.10.1965, Blaðsíða 35
ur verið reist stór og hagkvæm bók- hlaða, og hafin er smið'i mikils bóka- safnshúss á Akureyri. Bókasöfnin í Keflavík og í Kópavogi búa við all- góðan húsakost, sem ekki er þó lil frambúðar, og bókasafnið í Neskaup- stað hefur fengið rúmgott og hent- ugt húsnæði í nýju félagsheimili. Bæjar- og héraðsbókasafnið á Sauðárkróki á hús, sem orðið er of lítið, en í vor var þar hafin smíði nýtízkulegrar bókhlöðu — og sama er í ráði á Akra- nesi, þar sem safnið hefur Imið um Iangt árabil við ófæran húsakost. Söfn- in á ísafirði og í Vestmannaeyjum hafa verið mikið notuð og haft betri húsakost en mörg önnur, en nú er hann á báð- um stöðum orðinn of lítill og er auk þess engan veginn hagkvæmur. Amts- bókasafnið á Seyðisfirði er í afleit- um húsakynnum, en nú mun það fá all- rúmgott húsnæði í félagsheimili, sem er í smíðum. 011 héraðsbókasöfnin og mörg af bókasöfnum bæjanna þurfa mjög að auka og bæta þann bókakost, sem nú er í eigu þeirra. Velflest vantar þau margt íslenzkra merkisrita frá fyrri timum — og sum eiga ekkert af bók- um á erlendum málum. Ur þessu verð- ur nú reynt að bæta, eftir því sem efni standa til, freistað að sæ!a færi um kauj) á íslenzkum ritum, sem ekki fást í bókabúðum, og keyptar erlendar bækur, fagrar bókmenntir og fræðibæk- ur — meðal annars handbækur og ba>kur, sem veita fræðslu um atvinnu- b’f og tækni. Á rekstri sveitarbókasafnanna flestra er mikil vandhæfni. Aðeins fá þeirra hafa reynzt fær um að koma sér upp sómasamlegu húsnæði, en allur þorr- inn kominn upp á náðir einhvers hús- eiganda, sem hefur áhuga á starfi þeirra. Svo hafa þau þá stundum misst í einu bæði húsnæðið og bókavörðinn og átt einskis úrkosta. Þannig liafa sum þeirra orðið starfslaus — stundum ár- um saman, án þess að hrepparnir hafi reynzt færir um úrbót. Þá veldur því fámenni margra sveita, að fjárráð safn- anna ern svo lítil, að ekki er unnt að kaupa nema 10 — 20 bækur af öllum þeim fjölda islenzkra bóka, sem út kem- ur. Víða er samgöngum þannig komið, að héraðsbókasöfnin liafa aðstöðu til að rækja betur en sveitarbókasöfn hlut- verk slíkra safna í bókasafnshverfinu. Ef sá háttur væri tekinn upp og starf- semin rækilega skipulögð, mundi hér- aðsbókasafnið eflast mun meira en ella og j)jónustan við sveitirnar verða stór- um fullkomnari og hagkvæmari. Sveitar- bókasöfnin halda þó fast í réttindi sín til vals á bókum, en víða mætti taka upp þann hátt, þar sem þeim er vandi á höndum um hókageymslu, að senda hinn gamla bókakost allan lil héraðs- bókasafnsins -— og síðan j)ær bækur, sem árlega væru keyptar, J)egar ])ær hefðu verið tvo vetur til afnota í sveit- inni. Uni val bóka í sveitarbókasöfn fer auðvitað ýmsu fram, en yfirleitt er það mjög skynsamlegt, og víst er um það, að ég hef oftar séð ástæðu til að skrifa fÉlagsbrÉF 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.