Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Page 49

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Page 49
Stjórnartíðindi 1893 C. 12. 45 og Norður- og Austuramtið (3,1 p. c.) en næstu 20 ár þar á undan, 1840—1860 var röðin þvert á móti: Norður- og Austuramtið c. 22. p. c., Vesturamtið c. 16. p. c. og Suður- amtið c. 12. p. c. Sje loks litið á þrjá síðustu áratugi, hefur bæði 1860—1870 og 1870 1880 verið fjölgun í öllum ömtunum, þótt misjöfn hafi verið. Fjölgunin í Suðuramtinu var þannig 8,3 og 5,7 p. c., í Vesturamtinu 0,2 og 7,2 p. c, en í Norður og Austuramtinu að eins 3,0 og 0,1 p. c. nefnda áratugi. Af þessu virðist yfir höfuð mega ráða, að fjölgunin sje jafnari í Suðuramtinu, heldur en í hinum ömtunum, því í þessu amti hefur fjölgunin minnkað jafnt og þjett síðan 1860 þangað til nú, án þess þó að fólksfækkun hafi orðið eins og í hinum ömtunum síðasta áratug. Að því er snertir hinar átján sf/slur á Islandi eru fjölgunarhlutföllin mjög misjöfn. Á árunum 1880—1890 hefur fólksfjöldinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu (Kjalarnesþingum) í Stiðuramtinu aukizt um ekki minna en 24,7 p. c. og er það einkum Keykjavík að þakka, því að þar hefur fólksfjöldinn aukizt um freklega 50 af hundraði. Sje Reykjavík sleppt hefur fólkií sýslunni sjálfri fjölgað liðlega um 12 p. c. — Aptur á móti hefur fólksfjöldinn í Kangárvallasýslu innan sama amts minnkað um 11. p. c. — I Vesturamtinu hefur fólks- fjöldinn í Isafjarðarsýslu aukizt um 8,7 p. c., en þetta stafar mestmegnis af Kyrarhreppi, þar er kaupstaðurinn Isafjörður liggur, því að fólksfjöldinn þar hefur á þessum 10 árum aukizt um freklega 60 p. c. og af því hefur leitt, að í allri þeirri sókn hefur fjölgað um 30 p. c. En sje hún ekki meðtalin er fjölgunin í sýslunni að eins 3 p. c. I Vestur- amtinu stendur Dalasýsla lægst; þar hefur fækkað um 18,8 p. c. I Norður- og ^ÍMSÍMramtinu hefur fjölgað í Suður Múlasýslu um 11,6 p. c. og er það eingöngu að þakka fjórum sóknum (Fjarðar-, Hólma-, Kolfreyjustaðar og Stöðvar- sóknum eða Mjóafirði, Reyðarfirði (Eskifirði), Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði). Aptur á móti hefur fækkað í Húnavatnssýslu um 25 af liundraði, og skiptist fækkun þessi nokkurn veginu jafnt niður á þær 20 sóknir, sem í sýslunni eru. Að eins í einni sókninni (Svína- vatnssókn) er ofurlítil fjölgun, og er hún að því leyti undantekning. 1 Eyjafjarðarsýslu, sem hefur 4,4 p. c. fjölgun, liggur kaupstaðurinn Akureyri, en þar hefur íbúatölu fjölgað um liðlega 10y», I kaupstöðunum þremur, voru 1890 : Fjölgun frá 1880 í Reykjavík 3886 íbúar ... c. 50 p. c. Á ísafirði 839 íbúar .... c. 62 p. c. A Akureyri 602 íbúar .... c. 10 p. c. Sje litið á allar 18 sýslurnar í einu lagi, sjest, að fólkinu hefur fjölgað í 8 sýslum (3 í Suðuramtinu, 2 í Vesturamtinu og 3 í Norður- og Austuramtinu); mest er fjölgunin í Gullbringu- og Kjósarsýslu (að Reykjavík meðtaldri), 24,7 p. c., minnst í Norður-Múla- sýslu (0,2 p. ct). í hinum sýslunum 10 héfur fœkkað, mest í Húnavatnssýslu (24,9 p. c.) minnst í Borgarfjarðarsýslu (1,4 p. c.). I ýmsum af þeim sýslum, þar er mest fækkaði 1880—1890, hafði fólkinu íjölgað talsvert næsta undanfarinn áratug. þetta á einkum við um Stranda- sýslu (nú -í- 15,4 p. c., áður + 12,6 p. c.), Dalasýslu (nú -r- 18,8, áður + 7,6 p. c.), Húuavatnssýslu (nú -r- 24,9 p. c., áður + 2,5 p. c.) og Mýrasýslu (nú -s- 17,3, áður + 7.5 p. c.). Aptur á móti hafði fólkinu i Vestmannaeyjasýslu árin 1870—1880 fækkað um 2.5 p. c., en nú frá 1880—1890 fjölgað um 1,4 p. c. Mest apturför er í Snæfellsness- og Hnappadalssj'slu, því að þar hefur fólkinu allt af verið að fækka meira og meira síðan 1840, (1840—1880 um 8,0 p. c., 1860—1870: 2,3 p.c.; 1870—1880: 3,7 p. c. og 1880—1890: 15,3 p. c.). í Norður-Múlasýslu hefur fólkinu að vísu verið að fækka árin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.