Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Side 62

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Side 62
58 A£ yfirliti þessu sjest, að flokkur þeirra sem sjálfir standa fyrir atvinnuvegdm eða eiga fyrir öðrum að sjá er fámennastur. í þessum flokki voru að eins árið 1890, þegar þurfamenn og fangar eru dregnir frá, 177,9 af hverju þúsundi landsmanna. Fjölmenn- asta flokkinn mynda peir, sem eru á framfœri annara, en eru pó eigi hjú; í honum er meir en helmingur allra landsmanna. — það er einkennilegt við Island, hve vinnuhjúa- fjöldinn er mikili, því í þessurn flokki er nærri því fjórðungur allra landsmanna, en í Danmörku eigi nema milli 10 og 12 af hundraði. Af þeiin samtals 14941 manns, er sjálfir voru framfærendur1 voru 11686 karlkyns, en 3255 voru konur, og er það sama sern 782 karlar og 218 konur af þúsundi. Af hverju þúsundi framfærenda í Danmörku voru 818 karlar en 182 konur. — J>að er því almennara á íslandi en í Danmörku, að konur standi fyrir búi. — Annars er það einungis í flokkum oþeirra, er lifa á eptirlaunum«; »þeirra, er lifa á eignum síuum«, »þeirra, er eigi hafa ákveðinn atviunuveg«, svo ogídag- launamannaflokknum að nokkuð ber á konum, er standa sjálfar fyrir búi. — 1 tveimur síðastnefndu flokkunurn eru konurnar jafnvel í meiri hluta. Loks má geta þess, að í þurfamaunaflokknum eru konurnar miklu fleiri en karlmennirnir. Sje árið 1880 tekið til samanburðar, kemur það í ljós, að tala framfærenda hefur hækkað nokkuð síðustu 10 árin, en hinn mikli hjúafjöldi aptur minnkað nokkuð. þegar farið er lengra aptur í tímann niá ennfremur geta þess, að 1860 t. d. voru framfærendur nokkru færri en 1880. Tala framfærenda er tiltölulega hæzt í flokki iðnaðarmanna, daglaunamannaflokku- um, flokki þeirra er bæði lifa á eptirlaunum og á eigum sínum og þeirra, er eigi hafa ákveðinn atvinnuveg. Tala framfærenda er aptur á móti lægst í flokki þeirra, er lifa af landbúnaði, sem er eðlileg afleiðing af vinnuhjúafjöldanum í þessum fiokki, svo og í flokki andlegrar stjettar manna og kennara. — Arið 1880 var tala framfærenda nokkuö lægri, en vinnuhjúatalan aptur nokkuð hærri eu 1890 í flokki þeirra, er lifa af landbúnaði. — Af þeiin, sem lifa af sjávarafla eru tiltölulega fáir hjú. Líti maður á atvinnuvegina sjálfa, sýna töflurnar, sem hjer fara á eptir, að kvikfjárrœkt er enn, eins og að undanförnu, helzti atviunuvegur landsbúa, því að rúmlega 64 af hundr- aði eða því nær tveir þriðjungar þjóðarinnar lifa á þessum atviunuvegi. — En kvikfjár- ræktin eða jaröræktin er þó eigi nú eins yfirgnæfandi eins og áður og skal betur minust á það síðar. Taflan hjer á eptir sýnir, hve margir talsins og hve margir af hundraði í hverri sýstu og amti hafa lífsviðurværi sitt af kvikfjárrœkt og af fiskiveiðum, tveimur aðalat- vinnuvegum landsins. 1) Framfærandi er hver sá kallaður, sem eigi er á framíæri anuara, þó hann eigi hafi nema fyrir sjer einum að sjá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.