Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Qupperneq 66

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1893, Qupperneq 66
62 endur orðnir þri9var sinnum fleiri 1890 en 1880 og að lyktum bakara og múrara, en af þeim hafa framfærendur tvöfaldast á nefodu tímabili. — Beykjum og húsasmiðum hefur þarámóti nokkuð fækkað á þessu 10 ára tímabili.—Mest er um iðnaðarmenn í suSuravitinu, þar voru þeir 3,3 af hundraði, en eingöngu eru það Eeykjavíkur kaupstaður og Iíjósar- og Gullbringusýsla sem hjer eiga hlut að máli. í þessum 2 lögsagnarumdæmum' lifðu 6,6 af hundraði á iðnaði og í Reykjavík einni var 31 af hverju hundraði þeirra manna, er á iðnaði lifðu á íslandi (571 af 1868). Árið 1880 voru þeir 28 af hundraði. Árið 1890 lifðu 2,4 af hverju hundraði landsmanna á allskonar verzlun, og hefur þessi atvinnugrein aukist talsvert, einkum þó síðustu 10 árin, því árið 1880 voru þeir að eins 1,7 af hundraði er af verzlun lifðu. — Arið 1890 voru framfærendur í þessari at- vinnugrein 306 og voru þar af 297 karlar en 9 konur. — Arið 1880 voru framfærendur 164 (161 karlar og 3 konur), en árið 1870 eigi nema 114. Mikill hluti þeirra manna, er á verzlun lifðu, var í suðuramtinu og vesturamtinu, hjer um bil tiltölulega jafnmargir í hverju amtinu um sig, en Reykjavíkur kaupstaður skarar hjer fram úr sem aðal-verzl- unarstaður landsins. — Hjer um bil 9 af hverju hundraði bæjarbúa lifðu á verzlun og veitingasölu, eður alls 347 menn; voru þannig í þessum kaupstað 20 af hverju hundraði eður fimmtungur alls verzlunarlýðs á íslandi (1737 að tölu). — Árið 1880 voru þeir 16 af hundraði (197 af 1213), en árið 1860 þar á móti 21 af hundraði. — Af hinum einstöku sýslum má nefna Norður-Múlasýslu, þar lifðu 4 af hundraði á verzlun og greiðasölu. — þ>á koma Barðastrandar-, Snæfellsness- og Strandasýslur, allar í Vesturamtinu. peir sem lifðu á eptirlaunum og á eignum sínum voru alls 823, bæði framfærendur og á annara framfæri, eður 1,2 af hverju hundraði landsbúa. — í Reykjavíkur kaupstað voru 3 af hundraði. — í þessum flokki voru 362 framfærendur, voru þar af karlar 137 en konur 225. — Árið 1880 voru framfærendur 330, þar af voru 140 karlar en 190 konur. þes8Í flokkur landsbúa virðist hjer, eins og í öðrum löndum, einkum að leita til kaup- staðanna. — I Isafjarðar- og Byjafjarðarsýslum að meðtöldum kaupstöðunum í þessum sýslum: Isafirði og Akureyri voru, eins og einnig í Eeykjavíkur kaupstað, talsvert margir er til þessa flokks heyrðu; eins var í Arnessýslu. I nefndum 3 sýslum og í Reykjavíkur kaupstað var hjer um bil helmingur allra þeirra, er af eignutn sínum lifa hjer á landi. Embœttislausir menntamenn voru eigi fleiri en 99, bæði framfærendur og á annara framfæri. Hjer af voru 42 karlar framfærendur, en 1 kona. — Síðan 1850 hefur þessi flokkur aukizt að mun, einkum þó á síðustu 10 árum. Árið 1880 voru eigi nema alls 38 í þessum flokki. — Af þeim samtals 99 persónum, sem taldar eru til þessa flokks árið 1890 voru eigi færri en 85 í Reykjavíkur kaupstað, sem einnig er aðal- menntastöð landsins. Sveitarómagar eður þeir, sem annaðhvort eingöngu eður mestmegnis lifa á aunara fje verða éiginlega ekki taldir til neins atvinnuflokks. — En í þessum flokki eru þó til- tölulega mjög svo margir á íslandi. Sveitarómagar voru árið 1890 1029 lcarlar og 1294 konur eður til samans 3,3 af hverju hundraði landsmanna. Til samanburðar má geta þess, að í Danmörku voru árið 1880 eigi nema 1,5 af hundraði sveitarómagar og á Færeyjum eigi nema 0,3 af hundraði. Sveitarómögum hefur þó fækkað mikið síðan 1870, því að það ár voru 5,6 af hundraði á sveit. Með því að tala sveitarómaga á islandi er svo há, er nógu fróðlegt að sjá hlut- fallið milli hinna einstöku hjeraða í þessu efni. — í hiuum einstöku sýslum hafa af hverju hundraði^veriö sveitarómagar :
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.