RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 9

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 9
HREIÐARS ÞÁTTUR HEIMSKA Mun þér ekki betra þykja, að ég fari einn, en ekki fær þú mig latt- an þessarar farar. Hleypur Hreiðar á brott, en Þórður sér nú að fara mun .verða, og fer liann eftir, en Hreiðar fer hart undan, og er mjög langt milli þeirra. Og er Hreiðar sér, að Þórður fór seint, þá mælti hann: Það er þó satt, að illt er lítill að vera, þá er aflið nær ekki, en þó mætti ver^ fráleikurinn, en lítið ætla ég þig af honum hafa lilotið, og væri þér ekki verri vænleikur minni og kæmist þá með öðrum mönnum. Þórður segir: Eigi veit ég mér verr fara óknáleik minn en þér afl þitt. Handkrækjumst þá bróðir, segir Hreiðar. Og nú gera þeir svo, fara um hríð, og er svo, að Þórði tekur að dofna höndin og lætur hann laust, þykir eigi verða vinveitt, að sér haldist á við álpun Hreiðars. Hreiðar fer nú undan svo við fót og nemur stað síðan á liæð nokk- urri og er allstarsýnn, sér þaðan fjölmennið, þangað sem mótið var. Og er Þórður kemur eftir, mælti hann: Förum nú báðir saman, bróðir, og Hreiðar gerir svo. Og er þeir koma á þingið, kenna margir menn Þórð og fagna lionum vel, og verður konungur áheyrsli. Og þegar gengur Þórður fyrir konung og kveður hann vel, og RM tekur konungur blíðlega kveðju hans. Þegar skildi með þeim bræðr- um, er þeir komu til þingsins, og verður Hreiðar skauttogaður mjög og færður í reikuð. Hann er mál- ugur og hlær mjög og þykir mönn- um ekki að minna gaman að eiga við hann, og verður honum nú förin ógreið. Konimgur spyr Þórð tíðinda, og síðan spyr hann, hvað þeirra manna væri í för með honum, er liann vildi, að til hirðvistar færi með honum. Þar er bróðir minn í för, segir Þórður. Sá maður mun vel vera, segir konungur, ef þér er líkur. Þórður segir: Ekki er hann mér líkur. Konungur mælti: Þó má enn vel vera, eða hvað er ólíkast með ykkur? Þórður mælti: Hann er mikill maður vexti, hann er Ijótur og heldur ósýknlegur, sterkur að afli og lundhægur maður. Konungur mælti: Þó má honum vel vera farið í mörgu. Þórður segir: Ekki var hann kallaður vizkumaður á unga aldri. Að því fer ég meir, segir kon- ungur, sem nú er, eða livort má hann sjálfur annast sig? Ekki dála er það, segir Þórður. Konungur mælti: Hví fluttir þú hann utan? 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.