RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 15

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 15
HREIÐARS ÞÁTTUR HEIMSKA RM ungi, því að ég treysti eigi, að þín verði gætt, ef þú ert meS hirSinni, því aS vér finnumst, en Haraldur frændi er brögSóttur, og er vant viS aS sjá. Kom þá aftur til mín, er ég sendi eftir þér. Nú fer HreiSar í brott, unz hann kemur í Upplönd, og tekur Ey- vindur viS honum eftir orSsend- ing konungs. Konungar höfSu sáttir orSiS á þaS mál, er áSur var milli þeirra, og var því sætt, en hér verSa þeir eigi ásáttir, þykir Magnúsi kon- ungi þessir menn hafa sjálfir fyr- irgert sér og valdiS öllum sökum, og þykir hirSmaSur falliS hafa ólieilagur. En Haraldur konungur beiSir bóta fyrir liirSmann sinn, og skildust nú meS engri sátt. Eigi liSu langar stundir, áSur Haraldur konungur spyr, hvar HreiSar er niSur kominn. Gerir síSan ferS sína og kemur á Upp- lönd til Eyvindar, hefur meS sér sex tigi manna. Hann kemur þar um morgun snemma og ætlaSi aS koma á óvart, en þaS var þó eigi, því aS Eyvindur þóttist vita fyrir, aS hann mundi koma, og var hann á engri stundu vanbúinn viS. HafSi hann stefnt liSi aS sér af laumungu, og var þaS í skógum þeim, er nálægir voru bænum. Skyldi Eyvindur gefa þeim mark, ef Haraldur konungur kæmi, og þóttist hann liSs þurfa. ÞaS er sagt einhverju sinni, áSur Haraldur konungur kæmi, aS HreiSar beiddist, aS Eyvindur vildi fá honum silfur og nokkuS gull. Ertu liagur? segir hann. HreiSar svarar: ÞaS sagSi Magnús konungur mér, en eigi má ég annaS til vita, því aS ég hef aldrei viS leitaS. En því mundi hann þaS segja, aS hann mundi vita, og því trúi ég, er hann sagSi. Eyvindur mælti: Þú ert undar- legur ma3ur,'segir hann. Nú mun ég fá þér efnin, skaltu fá mér silfr- iS, ef ónýtt verSur smíSiS, en njót sjálfur ellegar. HreiSar er byrgSur í einu húsi, og er liann þar aS smíSinni. Og áSur en gert verSi þaS, er HreiSar smíSaSi, þá kemur Haraldur kon- ungur, og er nú sem ég gat áSur, aS Eyvindur er aS engu óbúinn og gerir liann konungi veizlu góSa. Og nú er þeir sitja í drykkju, þá fréttir konungur eftir, ef HreiSar sé þar, „og muntu hafa vináttu af mér í móti, ef þú selur oss manninn“. Eyvindur svarar: Eigi er hann hér nú, segir hann. Ég veit, segir konungur, aS hann er, og þarftu eigi dylja. Eyvindur mælti: Enn þótt þaS sé, þá geri ég ekki þann mun ykkar Magnúss konungs, aS ég selji þann mann í hendur þér, er hann vill skýla láta. Gekk út síSan úr stofunni. Og er hann kemur út, þá brýzt HreiSar á hurSina og 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.