RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 16

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 16
RM HREIÐARS ÞÁTTUR HEIMSKA kallar, að hann vill á brott. Þegi þú, segir Eyvindur, Har- aldur konungur er hér kominn og vill drepa þig. Hreiðar brýzt þá eigi að síður og lézt hitta vilja konung. Ey- vindur eér þá, að hann mun brjóta upp liurðina, gengur til og lýkiu: upp og mælti: Gramir munu taka þig, eegir hann, er þú gengur til banans. Hreiðar gengur inn í stofuna og fyrir konung og kveður hann og mælti: Herra, tak af mér reiðina, því að ég er þér vel felldur fyrir margs sakir að gera það, er þú villt láta gera, þó að eigi sé allríflegt í mannraunum eða því, er við ber, og mun ég þess ólatur, er þú villt mig til liafa sendan. Hér er nú gripur, er ég vil gefa þér; setur á borðið fyrir hann. En það var svín gert af silfri og gyllt. Þá mælti konungur, er hann leit á svínið: Þú ert hagur, svo að trautt hef ég séð jafnvel smíðað, með því móti sem er. Nú fer það með manna höndum. Segir konungur, að hann mun taka sættir af honum, og er gott að senda þig til stórvirkja. Þú ert maður sterkur og ófælinn, að því er ég hygg. Nú kemur svínið aftur fyrir kon- ung. Tekur hann þá upp og hvgg- ur að smíðinni enn vandlegar og sér þá, að spenar eru á, og það var gylta, fleygir þegar í brott og sér að til háðs var gert, og mælti: Hafi þig allan tröll. Standi menn upp og drepi hann. En Hreiðar tekur svínið og gengur út og fer þegar á brott þaðan og kom á fund Magnúss konungs og segir honum, hvað í hefir gerzt. En í öðru lagi standa menn upp og út eftir honum og ætla að drepa hann. Og er þeir koma út, þá er Eyvindur þar fyrir og hefur fjöhnenni mikið, svo að ekki máttu þeir eftir Hreiðari halda, og skilja þeir Eyvindur nú við svo búið, og líkar konungi illa. Og er þeir liittast, Magnús kon- imgur og Hreiðar, fréttir konung- ur eftir, hvernig farið hefur. En Hreiðar segir frá og sýnir konungi svínið. Magnús konungur mælti þá, er hann hugði að svíninu: Geysi haglega er þetta smíðað, en hefnt hefur Haraldur konungur frændi vor mjög minni háðungar en í þessu er, og eigi ertu alláræð- islítill, og þó með öllu hugkvæm- ur. Hreiðar var nú þar nokkra stund með Magnúsi. Og eitthvert sinn kemur hann að máli við konung og mælti: Það vildi ég, konungur, að þú veittir mér það, er ég mun biðja Þig- Hvað er það? segir konungur. Það, herra, segir Hreiðar, að þér hlýdduð kvæði, er ég hef ort um yður. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.