RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 22

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 22
Vitezslav Nezval Eftir Arthur Lundkvist. Vitezslav Nezval, fæddur á Mæri árið 1900, er talinn mesta nútíma- ljóðskáld Tékka. Honum er lýst 6em lágum en fremur gildvöxn- um manni, góðkunnum í lista- mannaknæpum Pragar, borginni sem hann unni, þar sem hann gat ort hvar sem hann var staddur, og allt varð honum að ljóði. Hann var alþjóðahyggjumaður og lof- söng hina menningarlegu heims- byltingu, en var jafnframt tals- maður hins unga tékkneska ]ýð- veldis, og öðrum þræði má telja hann lireinræktað átthagaskáld. Hið hefðbundna samband Tékka við franska menningu mótaði hann sem surrealista, enda átti surreal- isminn annað lielzta vígi sitt í Prag á þriðja tug þessarar aldar. Nezval hagnýtti sér liugmyndir surrealistanna á mjög persónuleg- an hátt, með barnslegum uppruna- leika. Frjósemi hans sem skálds var einstæð. Eftir frumútgáfuna á ljóðasafninu „Brúin“, 1922, gaf hann út tuttugu ljóðabækur, sem flestar eru yfir 200 síður. Af bóka- heitum, sem sérkennandi eru fyrir Nezval, má nefna: „Fjölleikamað- ur“, „Næturljóð“, „Júðskur kirkju- garður“, „Árbítur úti í grænk- unni“, „Regnkápa úr gleri“, „Prag milli fingra regnsins“. Síðasta ljóðabók hans, „Fimm mínútna leið frá bænum“, kom út 1940, meðan Tékkóslóvakía var liersetin af Þjóðverjum, og fór höfundur- inn ekki dult með andúðina á kúg- urunum. Nezval var þá handtekinn og týndist í fangabúðum nazista. Nezval var ljóðrænt skáld og alheimssinnað, líkt og Brezina. Hann leysti umheiminn upp í þjáningu sinni og veitti honum inn í slagæðar ljóðsins. Hann viðurkenndi enga marka- línu milli náttúrunnar og menn- ingarinnar: Hann sigraði náttúr- una með aðstoð menningarinnar, sem hann endurnýjaði svo aftur með tilstilli náttúrunnar. Afstaða hans til heimsins var kenndræn, hann áleit að skynsemishyggjan hefði einungis gildi fyrir athafna- manninn og taldi veröld kennda og geðhrifa eina raunverulega. Skáldskapur lians var djúplóðun þessa veruleika með mannúðina að mælistiku, hugrænan lífsþorsta, sem knúði hann til að bergja af öllum opinberunarlindum náttúr- 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.