RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 53

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 53
Tíu heilræði handa skáldsagnahöfundum Eftir Manuel Komroff. Form skáldsögu er frjálst. Frelsi þess er ekki háð neinum sérstök- um takmörkum. Og um það gilda engar þær reglur, sem höfundar mega ekki brjóta, ef þeim býður svo við að horfa. Hinsvegar grund- vallast það á nokkrum dyggðum og eiginleikum, sem sérhver höf- undur gæti bæði glætt og þroskað, svo að gagni mætti verða, hafi hann ekki lagt stund á það áður. Ég vil hér drepa stuttlega á tíu dyggðir og eiginleika, sem ég held, að enginn skáldsagnahöfundur megi án vera. Fróðleiksást er hverjum þeim manni nauðsynleg, sem hyggst að rita skáldsögur, því að hann verður framar öllu að hafa brennandi áhuga á að afla sér vitneskju um lífið og umheiminn. Með því að kappkosta að svala fróðleiksþorsta 8Ínum, öðlast hann smám saman þekkingu. Og enginn höfundur hefur rétt til að kynna lesendum sinum efni, sem hann skortir við- hlítándi þekkingu á. Frjótt og óþyingað hugtnynda- flug er tvímælalaust veigamikill þáttur í starfi sérhvers skáldsagna- liöfundar. Án þess getur hann hvorki orðið frumlegur né lært að greina milli hismis og kjarna. Án þess verður hann einungis leirbor- inn staðreyndastaglari eða vesæll ljósmyndari á ritvellinum. Honum ber að forðast hverskyns hleypidóma eins og lieitan eldinn, því að þeir eru harla raunalegir annmarkar. Vilji hann vera heið- arlegur, skal liann einskis láta ófreistað til að uppræta þá úr brjósti sér, svo að hann verði fær um að skynja sannleikann og hiki hvergi við að skýra frá því, sem hann veit sannast. Sá, sem ekki er gæddur rétt- lœtistilfinningu, ætti naumast að semja skáldsögur. Ég á hér ekki við þá blóðlausu og lítilsigldu rétt- lætistilfinningu, sem svífur um dómsali, heldur hina, sem gagn- gýrir harmleiki Forn-Grikkja, leikrit Shakespeares og öll stærstu skáldverk mannsandans. Slíka réttlætiskennd á höfundurinn svo 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.