RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 68

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 68
RM ANGEL KARLIJTSHEV og bufflamir frá Deli-Orman skóku bjúg liornin. — Þegar þú befur smíðina, — heyrði ég rödd föður míns segja, — múra þú þá ástvin þinn inn í stöpulinn. — Hver er ástvinur minn? — Það veizt þú. Hinn sjúki maður þagði. Guðs móðir kinkaði kolli, og af vörum hennar mátti lesa orðin: Aldrei mun ég sleppa syni mínum. Gidur máninn skein inn um litla glugg- ann. Skuggar kirsuberjatrjánna eltu bver annan hlæjandi eftir mjóu, hvítu götunni. Nóttin var silfurofin slæða. Heilagur Elías reikaði um dökka sléttuna, spurði akrana hvort þá þyrsti, svo hann mætti vökva þá að morgni, og þeir svöruðu honum. — Faðir minn leið, og lét mig aleinan eftir við brúargerðina. Ég vissi hvað ég skyldi vinna, en ég vissi ekki hvort ég yrði að fórna mannlegri veru. Hver gat leyst úr því? Vorið sendi storkana að hoða komu sína. Síðhærðir steinliöggv- arar komu. Þeir klufu grjót og hjuggu til og ég hélt verkinu áfram. Ég óttaðist; þó var ég glað- ur. Það er ekki auðvelt, móðir, að farga lífi mannlegrar veru. Hvern- ig gat ég dirfst þess? Hvern átti ég að leggja í múrinn? Dagurinn nálgaðist. Við mæld- um báða bakka. Ég gekk um í leiðslu — hélt ég myndi brjálast. Kvöld eitt fór ég út að gröf hans, fleygði mér niður á liana og krafs- aði í jörðina. — Segðu mér hvern? Þú veizt það. Gröfin var þögul. Gat gröf talað? Ég gekk heim; þegar eldaði aft- ur, sofnaði ég og mig dreymdi: Faðir minn kom á móti mér, eins og meðan liann var lífs, með rauða beltið, grófa ullarskikkjuna á öxl- inni, og hvítan örn í höndunum. Hann nam staðar á háa bakkan- um við Rossitsu og sagði við mig: — Gættu vandlega að því, hvar örninn sezt, þegar ég sleppi hon- um. Hann mun sýna þér, hvem þú skalt leggja í múrinn. Hertu hugann, sonur minn. Hvíti örninn blakaði vængjunum og sveif upp í loftið. Hann linit- aði þrjá mikla liringa yfir þorp- inu og renndi sér niður. Hann sökk eins og steinn sem fellur. Ég sá ekki hvar liann settist. Faðir minn leit við mér, hristi höfuðið og sneri til árinnar. Um leið breiddist brú- in mín út fyrir fótum hans og hann gekk yfir hana. Hann stað- næmdist á bakkanum, leit yfir briina, frá enda til enda, lyfti hendinni og mælti: .— Áfram. Ég hrökk upp með andfælum. Þú stóðst við rúmstokkinn, móðir, og sagðir: — Rístu upp, Manol, dagur er þegar runninn. Langa 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.