RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 72

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 72
Amerískar nýbókmenntir Eftir Kristján Karlsson. FYRSTA GREIN AF ÞREMUR UM NÚTÍÐARBÓK- MENNTIR AMERlKU. Þeir kaflar, sem hér fara á eftir, eru ekki ætlaðir sem yfirlit um ný- amerískar bókmenntir, hér ræSur ekki heildarsýn í ströngum bók- menntasögulegum skilningi. Bók- menntasagan styðst við hagfræði, þjóðfélagsfræði, ættfræði, sálfræði og mannkynssögu, meðal annars, og það væri erindisleysa, að ætla í jafnstuttu máli og þessu að kanna jarðveg þess mikla nýgróðurs í amerískum bókmenntum, er sum- — Móðir, á laugardaginn, þeg- ar þú gengur í kirkjugarðinn, viltu þá gjöra svo vel að koma að gröf- inni hennar — seint, þegar allir eru farnir. Segðu henni, að í þrjú ár hafi Rossitsa runnið hjá og ekolað stöplana stóru undir brúnni minni. Hefur hún ekki ennþá þvegið burt afbrot mitt? Spurðu hana, móðir — hún mun segja þér, hvort syndir mínar eru mér fyrirgefnar. Herborg Gestsdóttir íslenzkaði. ir handbókarliöfimdar kenna við tuttugustu öldina, aðrir þakka ádeilugarpinum Henry Louis Mencken eða Stephen Crane og Theodore Dreiser, o. s. frv., eftir því hvaða forsendur þykja viðráð- anlegastar í það sinnið. Hitt er fremur tilgangurinn, að benda stuttlega á nokkur höfuðeinkenni einstakra höfunda, þau sem skýr- anleg eru án langrar máláfærslu, láta hið almenna þjóna hinu ein- staka, leita að fáum samfelldum niðurstöðum. Það getur líka stund- um verið freisting að stinga fyrir sig fæti á þessum tímum bók- menntasögulegrar alvizku, flokk- unar, kerfunar og skáldskaparætt- leiðslu, heimta að sjá trén fyrir skóginum og spyrja, hvar er ein- staklingurinn? Þetta er ekki sagt til að draga fyrirfram bitið úr þeim almennu, sögulegu skýring- um, sem hér verður óhjákvæmi- legt að vísa til, heldur til þess að vara við útfærslu þeirra í hand- bókar- eða táknmálsstíl. 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.