RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 78

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 78
RM KRISTJÁN KARLSSON eftirtektarvert, að Sinclair mun aldrei hafa verið lögsóttur, þrátt fyrir storkanir við meiðyrðalögin, atvinnuskemmdir og persónulegan sakburð í gagnrýni hans á meinum þjóðfélagsins. Sinclair hefur að líkindum verið meira lesinn erlendis en nokkur annar amerískur ritliöf- undur á þessari öld, heima fyrir a. m. k. hafa verk hans fallið ótrúlega fljótt í gleymsku, um leið og deilu- málin fyrntust. Af öllum meiri háttar rithöfundum sinnar tíðar er hann ef til vill ólíklegastur til að verða klassískur. Frá vissu bók- menntalegu sjónarmiði er það hefnd listarinnar á merkilegum höfundi, sem fórnaði sumum ein- földustu lögmálum hennar í þágu mannfélagsmála líðandi stundar. Af skáldsögum Sinclairs mætti benda á King Midas (Mídas kon- ungur, 1901), King Coal (Koli konungur, 1917), Boston (1928, um Sacco-Vanzetti málin) og einkum The Jungle (Á refilstigum, 1906, ísl. þýð. 1913). Skáldsögur Edithar Wharton (1862—1937), samtíðarmanns Drei- sers og Sinclairs, voru í rauninni jafnfjarlægar aðferðum þessara höfunda og hefð 19. aldarinnar. Wharton var af höfðingjum koin- in og skrifaði um stétt sína, gaml- an nýlenduaðal af enskum og liol- lenzkum stofni, sem hafði slitnað úr tengslum við framgang lands- ins og orðið — innan þjóðarimiar — eins konar þjóðfélag út af fyrir sig, reisti þjóðréttindi sín á þaul- ræktuðum mannasiðum, fornfræg- um ættarnöfnum, ósveigjanlegum lífsvenjum. Þessari stétt kunni Edith Whar- ton að lýsa, það var heimur henn- ar, henni virðist aldrei liafa dottið í liug, að annars staðar væri líf- vænlegt. En hún á þá tvöfeldni listamannsins, að geta stígið út úr þessum heimi, meðan hún lýsir honum — í kurteisu en vægðar- lausu liáði. Hún hefur gagnrýnt stétt sína með jafnaðargeði þess rnanns, sem kann að gera gys að sjálfum sér og glata þó ekki virð- ingu sinni. Ég nefni til dæmis sög- una The House of Mirth (Glaum- bær, 1905, saga fátækrar yfirstétt- arstúlku, sem er í þeirri sjálfheldu að verða að fyrirlíta peninga og einkum peningaöflun, samkvæmt stéttarboðorðunum, en þurfa þó of fjár til að lifa). Slík tvíeggjan hefði verið nálega óhugsandi á 19. öldinni, liefði livorki þrifizt né þolazt. Að vísu er ýmislegt fyrnt í sög- um Editliar Wliarton, en ver- aldleg skarpskyggni fyrnist ekki, að hverju sem hún beinist, og fvrir litlending, sem hefur ópersónu- legri afstöðu til sögu þjóðarinnar en lieimamaðurinn, þarf ekki af sjálfsvarnarástæðum að taka upp hanzkann fyrir kynslóð sína og tízku liennar, eru sögur Whartons óhlandin nautn. Frli. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.