RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 80

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 80
RM VICENTE BLASCO IBANEZ var næturlangt fyrir gestina. Allir liðsforingjar, sem vildu skemmta sér fram eftir, smokruðu sér þar inn, rétt eins og þama væri þeirra samastaður. Það var leyndarmál, að vopnabræður frá ýmsum lönd- um létu vita af komu sinni, er þeir höfðu nokkurra daga viðdvöl í París. Við smeygðum okkur með gætni inn í þessi fagurlega lýstu salarkynni. Og mikil voru þau viðbrigði, að koma þarna utan af dimmri götunni. Salurinn var áþekkastur herbergi í geysistómm vita með öllum þessum speglasæg, sem endurvarp rafljósunum, er sátu í klösum á stikunum og minntu á svefngrös. Það var eins og við væmm komnir tvö ár aftur í tímann. Slíkt gat fyrir styrjöld- ina. En livað mennina áhrærði, þá var enginn þeirra í samkvæmisföl- um. Þeir voru allir sem einn — Frakkar, Belgir, Bretar, Rússar og Serbar — í einkennisbúningum, rykugum og slitnum. Nokkrir brezkir liermenn léku á fiðlur og tóku fagnaðarlátunum með bros- um, sem voru köld eins og marm- arinn. Þeir liöfðu tekið þar við, sem tatararnir í rauðu jökkunum liöfðu hætt. Konurnar bentu á einn þeirra og livísluðu nafn föð- ur lians, lávarðarins, sem var frægur fyrir ættgöfgi sína og allar milljónimar. „Gleðjumst, bræður, gleðjumst, gröfin opin bíður“. Og allir þessir menn, sem fóm- að höfðu æsku sinni á altari hinn- ar fölu gyðju, sulgu lífið í sig á nýjan leik, stórum teygum, hlæj- andi, syngjandi og ástfangnir, með andvaralausri ákefð sjómanna, sem dveljast nætursakir í landi og láta úr böfn í aftureldingu, til þess að etja kappi við livirfilvindinn. Serbarnir vom ungir og virtust sætta sig við, að þeir skyldu hafa liafnað í París fyrir tilstilli þeirra örlaga, sem búin voru þjóð þeirra, — París, borg draumanna, sem svo oft liafði hvarflað þeim í liug í einstæðingsskapnum í sveita- þorpinu, þar seni setuliðið hafði haft bækistöðvar. Báðir kunnu þeir að segja frá, — algengur hæfileiki með þjóð, þar sem flestir era skáld. Þegar Lamartine ferðaðist fyrir sjötíu og fimm árum um serbneskt hérað, sem þá laut Tyrkjum, vakti það undrun lians, hve skáldskapurinn átti mikil ítök í þessari hjarð- manna- og stríðsmannaþjóð. 1 landi, þar sem fáir eru læsir og skrifandi, varðveitti Ijóðaformið hugmyndir og minningar frá gleymsku. Guzlerorarnir voru sögu- þulir, kvæðamenn, sem héldu við serbneskum hetjukveðskap með því að mæla af munni fram fmm- ort kvæði. Eftir því sem liðsforingjamir þreyttu lengur drykkjuna, rifjuð- ust betur upp fyrir þeim hörm- ungar undanhaldsins nokkrum 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.