RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 82

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 82
RM VICENTE BLASCO IBANEZ og miskunnarlausa baráttu í hel- víti þeirra hörmunga, sem stofnað er til í heimi, sem enn er skammt kominn á braut mannúðarinnar. Vinur okkar, Frakkinn, kvaddi og fór. öðrum liðsforingjanum varð tíðlitið að næsta borði, og tafði það frásögn hans svo, að hlé varð á. Dimmdjúp, svört konuaugu hvíldu á honum í skjóli heljar- mikils barðaliatts og silkimjúks fjaðrabúa. Þau höfðu tívmælalaust vakið alhygli hans, þessi augu. Loks stóð hann upp og settist við hitt borðið, eins og seiddur þangað af ómótstæðilegu afli. Skömmu 6Íðar var hann allur á burt og með honum liatturinn og búinn. Ég sat eftir ásamt yngri foringj- anum, þeim sem minna hafði haft sig í frammi. Hann saup á og leit á klukkuna yfir barnum, — saup á aftur. Svo horfði hann á mig með þessu einkennandi tilliti, sem ávallt er undanfari alvarlegra trúnaðarmála. Ég gizkaði á, að hann langaði til að létta af sér fargi ömurlegra minninga, sem röskuðu hugarró hans. Honum varð aftur litið á klukkuna. Hún var eitt. „Það var einmitt um þetta leyti“, sagði hann allt í einu, upp úr eins manns hljóði, hugsanirnar hrutust fram í orðum. — „Um þetta leyti fyrir réttum fjórum mánuðum“. Meðan liann talaði, brá upp mynd- um fyrir hugskotssjónúm mínum, ég sá snævi þakinn dalinn og hvít fjöllin, vaxin heyki og greni, heyrði vindinn gnauða í greinun- um og hrista af þeim snjóflygs- umar, áþekkastar baðmullar- hnoðmm. Ég sá þorpsrústirnar og í þeim leifar serbneskrar herdeild- ar á undanlialdi til Adríahafs. „Vinur minn stjórnaði bakvarða- sveitinni, sundurleitri lijörð ráð- lausra manna, sem einu sinni hafði verið lierdeild. Bændur höfðu slegizt í lið með herflokknum, bændur, svo örvita af hvers konar hörmungum, að þeir eigruðu eins og svefngenglar, og þurfti að reka þá áfram eins og dýr; kveinandi mæður með smáböm í eftirdragi; og aðrar konur, þeldökkar yfirlit- um, háar og sterklegar, keifuðu snjóinn í þrúgandi þögn, lutu nið- ur að líkunum, um leið og þær gengu fram hjá, losuðu af þeim byssurnar og skotfærabeltin. Rauðum, kvikmn björmum brá fyrir í myrkrinu, þegar kúlurnar sprungu í rústxmum. Og úr djúp- um næturinnar barst svarið, hel- bjarmi annarra eldfleyga. Kúlurn- ar hvissuðu og suðuðu í loftinu, — skordýr svartnættisins, óséð, að leik“. 1 kjölfar morgunársins fer ger- eyðingin, lief6t með árás, sem ekki verður lirundið. Þeir vissu ekki, hverjir það voru, sem fylktu liði gegn þeim í myrkrinu. Vom það Þjóðverjar, Austurríkismenn, Búl- 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.