RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 84

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 84
RM VICENTE BLASCO IBANEZ Þeir játuðu allir með því að þoka til höfðinu. Þar sem tmdan- haldið var ólijákvæmilegt, var hon- um ekki vanzalaust að ekilja nokk- um Serba eftir lifandi. Og mundi liann ekki hafa farið fram á það sama, ef hann hefði verið í þeirra sporum? Sökum undanlialdsins var naumt um skotfæri, og hermennimir vora mjög nízkir á kúlur sínar. Liðs- foringinn dró sverð sitt úr slíðr- um. Sumir hermannanna höfðu þegar hafið verk sitt og beittu byssustingjunum, en unnu illa að, voru óstyrkir, klunnafengir, óná- kvæmir; afleiðingamar: óhnitmið- uð högg, langt dauðastríð, blóð- bogar. Þeir skriðu af sjálfsdáðum til liðsforingjans. Þeim var heiður- inn meiri að deyja fyrir vopni hans, og vígfimi hans svo mikil, að minna var að óttast. „Taktu mig, bróðir, taktu mig ...“. Hann mundaði sverðið, snerí brandinum fram og rak oddinn í hálsinn og reyndi að höggva háls- æðina sundur í einu höggi. „Tjú, tjú“, sagði liðsforinginn og sviðsetti þennan hryllilega at- burð fyrir hugskotssjónum mín- um. Þeir komu til hans á fjómm fótum; skriðu eins og lirfur út úr myrkrinu; þyrptust að fótum hans. 1 fyrstu reyndi hann að snúa sér undan, til þess að sjá ekki livað liann gerði; tárin stóðu í augum hans. En viðkvæmni lians varð til þess eins, að hann hjó klaufa- lega, lengdi dauðastríðið, varð að vinna betur að. Rólegur nú! Styrk hönd og stælt lijarta! Tjú — tjú. „Bróðir, taktu mig! ... Taktu ^•1« nng! Þeir tróðust að, allir vildu verða fyrstir, eins og þeir væru hræddir um, að óvinurinn mimdi koma, áður en þessari bróðurlegu fórn væri lokið. Ósjálfrátt höfðu þeir komizt upp á lag með að sitja rétt fyrir; sneru höfðinu þannig, að það stríkkaði á hálsinum, svo að lífæðin varð stinn og vel hag" anleg fyrir banastunguna. „Bróðir, taktu mig!“ Og um leið og blóðboginn stóð úr sárínu, féll einn enn í kös líkanna, sem var að blæða út, sem voru að tæmast eins og rauðvínsbelgir. Gestimir voru á fömm. Konur, sem hölluðu sér að borðalögðum ermum, fóru fram hjá, en eftir varð eimur ilmvatns og andlits* dufts. Fiðlur Bretanna tóku hinztu andvörpin, meðan léttir og dill- andi hlátrar ómuðu um salinn. Serbinn hélt á litlum, rjómalitum hníf, og með látbragði manns, sem ekki getur gleymt, sem aldrei mun gleyma, hélt hann áfram að ota honum í borðið ... Tjú! ... Tjú! Kristmundur Bjarnason íslenzkaði. Mynd: Kjartan Guðjónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.