RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 85

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Page 85
RM Böðvar Guðlaugsson: Tvö kvæði EINS OG HANN PABBI... Héðan hóf faðir minn heimanför mikla. — Nú þræði ég slóðina og þúfnakolla stikla. Vandlega föður míns fótspor ég þræði. — Hér hefur faðir minn hvílt sig í næði. Ég glotti kalt til ykkar, sem úrleiðis flýið. — Varla hefur faðir minn víxlsporin stigið! Meira og meira líður á langferðina mína. — Hérna reisti faðir minn höllina sína. (Resmdar var nú höllin úr rekavið og torfi, og húsbóndinn rak búskap með hrífu og orfi). Vel hefur mér miðað; — á morgun tyrfi ég þakið. Svo nákvæmt hef ég fótsporin hans föður míns rakið. En hjá því getur ei farið, að fótspor pabba hverfi. — Og hérna drukku grannarnir gamla mannsins erfi. Nú er ég farinn að þreytast á þessu ógnar labbi. — Ég lenti sem sé i ógöngum eins og hann pabbi. í SJÚKRAHÚSI. Utan við glugg og gler er glaumur og hávær kæti. Heilbrigða fólkið fer fagnandi um torg og stræti. Inn í hálfrökkrið hér háværar raddir berast; augu vor spyrja: Er eitthvað markvert að gerast? Hins vegar höfum vér héðan þá frétt að segja: Innan við gluggann er ungur maður að deyja. Örlög, sem enginn flýr, og enginn máttur fær þokað. — Þreytir oss götunnar gnýr, hví er glugganum ekki lokað? 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.