RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 89

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Side 89
LAUSNARGJALDIÐ RM rúm héma í hellinum? Amos Murray hefur eex tær. Páfagaukar geta talað, en hvorki apar né fisk- ar. Hvað þarf marga, til þess að þeir verði tólf?“ Annað veifið rámaði hann í, að hann var rauðskinni, og þá þreif hann prikriffilinn sinn, læddist út í hellismunnann og skyggndist um éftir njósnuram hinna hvítu fénda. Stundum rak hann upp heróp, sem kom Hank veiðimanni til að hrökkva í kút. Snáðinn hafði Bill í vasanum frá upphafi. „Rauðskinnahöfðingi“, segi ég við drenginn, „langar þig ekki til að fara heim?“ „Hvers vegna ætti mig að langa til þess?“ segir hann. „Það er ekk- ert gaman að vera heima. Ég vil ekki ganga í skóla. Mig langar að vera í útilegu. Þú ætlar þó ekki að fara með mig aftur heim, Snákanga?“ „Ekki strax“, segi ég. „Við ætl- um að vera dálítinn tíma hérna í hellinum“. „Ágætt!“ segir hann. „Þetta lík- ar mér. Ég hef aldrei á ævi minni skemmt mér eins vel og núna“. Við fórum að sofa um ellefuleyt- ið. Við breiddum ábreiður á hell- isgólfið og höfðum rauðskinna- höfðingjann á milli okkar, enda þótt við værum óhræddir um að hann myndi strjúka. Hann hélt fyrir okkur vöku í þrjá klukku- tíma, með því að vera sífellt að stökkva á fætur, þrífa riffilinn og æpa: „Hist! pard“, í eyra okkar, því að það mátti ekki bresta í grein eða skrjáfa í laufi, þá hélt hann að fjandmennimir væru að búast til atlögu. Að lokum rann mér í brjóst, en ég svaf óværum svefni, því að mig dreymdi, að óður, rauðhærður sjóræningi hefði tekið mig til fanga og hlekkjað mig við tré. 1 dagrenningu vaknaði ég við æðisgengin óp frá Bill. Öpin líkt- ust engu því hljóði, sem búast mætti við að kæmi úr karlmanns- barka — þeim svipaði helzt til skrækja, sem kvenfólk rekur upp, þegar það sér drauga eða marg- fætlur. Ég stökk á fætur til þess að sjá, hvað um væri að vera. Rauðskinna- höfðinginn sat klofvega á brjósti Bills og hafði þrifið með annarri hendi í hár hans. 1 hinni hendinni hélt hann á beittum skeiðahníf, sem við notuðum til þess að sneiða fleskið með. Og hann var að reyna að flá höfuðið af Bill, af mikilli kostgæfni, og í fullkominni alvöru, samkvæmt dómi þeim, sem kveð- inn hafði verið upp kvöldið áður. Ég náði hnífnum af drengnum og gat talið hann á, að leggjast fyrir aftur. En upp frá þessari stundu var kjarkur Bills með öllu þrotinn. Hann lagðist að vísu til hvíldar, en honum kom ekki dúr á auga meðan drengurinn var hjá okkur. Ég hlustaði xun stund, en i<ndir dögun minntist ég orða 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.