RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 98

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Qupperneq 98
RM LEONID SOBOLEV alveg sérstaks lilntverks. Eldsnöggt grip me3 skærunum, öruggt tak á liárinu, — stöðugt söngur á vör rakarans, sífelld lireyfing hans eins og í skemmtilegum, æsandi leik, sem veitti söngnum fastan takt, unz klippingunni var lokið. Ég gat ekki stillt mig um að segja eitthvað. — Maður með svona fingur og jafn næmt söngeyra ætti að leika á fiðlu. Hann mætti augnaráði mínu í speglinum og deplaði til mín glað- lega. — Það geri ég líka! Svo er vel gerð hárgreiðsla nokkurs konar sónata — á sinn máta, — finnst yður ekki? Þetta varð til þess, að samræður okkar hófust. Stór, dökk augu hans urðu dreymin. Hann gat um kenn- arann sinn, sem hefði sagt, að liann hefði „ótakmarkaða hæfi- leika“, — um fiðluna sína, — um menntunina, sem hann ætlaði að afla sér, þegar stríðið væri búið og hann gæti sagt skilið við liníf- inn, sem liafði orðið til þess, að honum var gefið nafnið Leonhard, enda þótt hann liéti bara Leo. — Hann ræddi um hljómlist og ann- að það, sem honuin þótti vænt um. Svo virtist sem fingur hans hlustuðu, þeir léku sér ekki meir. Festulega gripu þeir utan um liár- kambinn — líkt og væri hann fiðluháls — kröftugu, fjaðurmögn- uðu taki. Þegar Jiann liafði lokið við að afgreiða alla viðskiptavinina, greip hann til fiðlu sinnar, sem hann hafði stöðugt meðferðis, og rauðu sjóliðarnir þyrptust utan um liann að nýju. Hljómleikar sem þessir virtust algengir þama í strand- víginu. Haustleg sólin í suðurátt skein á brúna, sléttrakaða vanga. — Græna trjárunnana har í óendan- legan hafflötinn, en íbúar Bragga 2 stóðu utan dyra í langri hala- rófu og lilýddu á úkraínsku lögin, skæm trillurnar hans Sarasatis og mjúkt, stunkennt andantið úr kon- serti Mendelsohns. Leonliard renndi augunum út til liafsins um leið og hann spilaði. Það var sem hann stæði frammi fyrir ósýnilegri hljómsveit, annað slagið raulaði liann smábrot úr verkinu, öruggt, fallega skært, eða það var sem hann stæði á pallin- um og liti vaggandi skóg af fiðlu- bogum og lieyrði þróttmikið málm- hljóð trompetanna kveða við eym sér. Rúmensk handsprengja, sem sprakk bak við runna, stöðvaði liljómleikana. Leonhard lét fiðl- una síga og stundi óþolinmóðlega. — Hefur nú bumbuslagarinn sífulli enn einu sinni fengið æði? -----Þeir þyrftu að liafa strang- ari liljómsveitarstjóra þarna fyrir liandan, finnst ykkur ekki? Síðara skiptið liitti ég Leon- liard í sjúkrahúsinu. Hann lá með 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.