RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 99

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 99
RAKARINN LEONHARD LEONID SOBOLEV. Leonid Sobolev er rússneskur rit- höfnudur, fxddur árið 1898 í Síber- íuþorpinu Irkútsk. Faðir hans var liðsforingi. Átján ára var Leonid sendur í sjóliðsforingjaskóla l Petro- grad, en byltingin 1917 hindraði hann í því að Ijúka þar námi; atburðir líðandi stundar kröfðust þess, að hann tæki afstöðu, og andstætt flest- um námsfélögunum, sem gerðu sér vonir um frama i keisaraflotanum, gekk hann i lið með bolsjevíkum og varð liðsforingi i Rauða flotanum 1918. Um þrettán ára skeið gegndi hann þeim störfum eingöngu, en byrjaði þó á þeim árum. að skrifa, enda þótt hann birti lítið sem ekk- ert af þeirri framleiðslu. Yrkisefnin teppi breitt upp að höku, og dökku, votu augun hans voru raunaleg. Ég gekk að honum og kastaSi á hann kveSju. Hann kink- aði kolli og reyndi að segja eitt- hvað skemmtilegt. En það varð ekki skemmtilegt. Frammi á gangi spurði ég lækninn, hvers vegna hann liefði verið settur í spítala. Þetta hafði skeð í loftárás. Hann hafði hlaupið í loftvarnabyrgið ásamt hinum, sem staddir voru í rakarastofunni. Það lá undir fimm hæða sambyggingu. Sprengja lenti á þakhæðinni, og húsið, sem var hlaðið úr brothættum Ódessu- kalksteini, hrundi til grunna. Loft- varnaskýlið yar grafið undir öllu saman. RM valdi hann úr lífi rússneskra sjó- farenda, þeim var hann kunnugastur og um þá ákvað þann að skrifa. Hvað það snertir er hann jafnoki og arftaki Aleksej Novikov-Priboj, sem mesta athygli hefur vakið á því sviði af rússneskum rithöfundum síð- ari tíma. Undirbúning að fyrstu bók sinni hóf Sobolev 1929. Það var skáldsag- an „Gjörbreyting", sem út kom árið 1931, prentuð í 800,000 eint. i Rúss- landi einu saman, en auk þess þýdd á mörg tungumál í Evrópu og Amer- ílcu. Auk nokkurra smásagnasafna hefur skáldsaga hans „Sál hafsins", nýjasta verkið, skapað honum frægð. Hún kom út haustið 1942, en ári síðar hlaut höfundurinn bókmenntar verðlaun Stalins. E. Mar. Þar niðri var svartamyrkur og andrúmsloftið fullt af steinryki. Enginn hafði víst slasazt, en fólkið tróðst óttaslegið að útgöngunni. Grátur kvenna og barna yfirgnæfði allt. En skyndilega kvað liljóm- mikil og skær rödd Leonhards upp úr: — Róleg! Hvað gengur eigin- lega á? Þetta er ekkert alvarlegt. Það verður ekki meira. Róleg bara, segi ég! Ég ligg hérna alveg við loftopið. Þið megið bara ekki trufla mig, því ég hefi samband við þá, sem eru fyrir utan! Fólkið varð rólegra, og aftur varð hljótt í byrginu. Leonhard talaði út í loftopið, og allir heyrðu, að hann kallaði í einhvern fyrir 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.