RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 100

RM: Ritlist og myndlist - 01.03.1948, Síða 100
RM LEONID SOBOLEV utan, sjálfeagt einhvern úr hjálp- arsveitinni, og hann nefndi heim- ilisfang — „gamla heimilisfangi3“, sagði hann — og bað um, að slökkviliðsmennirnir væru fengnir til hjálpar. Hann leyfði engum að koma nálægt sér, og ákveðnum fyrir- skipunum lians um það var hlýtt mótstöðulaust. Hann leiðbeindi mönnunum fyrir utan, hvernig bezt væri að haga ruðningsstarf- inu, og sagði fólkinu, sem með honum var, hvernig þessu miðaði smám saman áfram. í myrkrinu var öllu því, sem liann sagði, tekið sem lausnarorði. Hinir innilokuðu sátu þögulir og hiðu þess eins að losna úr prísund- inni. Þorstinn tók að gera vart við sig. — Leonhard sagði, að þeir ætluðu að leggja vatnsslöngu gegn- um loftopið. Smám saman varð andrúmsloftið þyugra, og varla hægt að halda lífinu lengur, — en liann fullvissaði menn um, að loft- ið myndi batna, og það væri ör- stutt þangað til, því að hjálpin bærist stöðugt nær. Hann sagði fólkinu, hvað tímanum leið, en öllum fannst tíminn óþolandi lengi að líða. Samkvæmt því sem hann sagði, voru liðnar sex klukkustundir. En uppgröfturinn tók raunverulega heilan sólarhring, og hjálpin barst alls ekki úr þeirri átt, sem hann hafði sagt, að hún kæmi úr. Þar var nefnilega ekki um neitt op að ræða; hann hafði aldrei haft neina hugmynd um það, hvaðan hjálpar- sveitina myndi bera að, sem af elju og þolinmæði ruddi hverjum stein- inum á fætur öðrum úr rústunum, unz fólkið komst út. Glaðlegi rakarinn Leonhard hafði einungis fundið hitt upp til þess að kæfa liræðsluuppþotið í fæðingunni, róa fólkið og gefa því einhverja von. Þegar honum sjálfum var loks- ins náð, lá liann úti í einu horn- inu með báðar hendur klemmdar undir stórri múrhellu. Allir fing- urnir voru sundurkramdir. Það varð að taka af lionum hendumar um úlnlið. Fyrstu vikuna á eftir bað hann menn um að loka fyrir, þegar út- varpað var músík. Síðar lilustaði hann, liggjandi með augun aftur. Elías Mar íslenzkaði. 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.