Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 14

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 14
Hreppurinn í íslensku þjóðfélagi. Fýlan og andstyggilegheitin geta verið slík að það er verra en láglendið í Danmörku. Nú getur verkafólk bráðum flúið til Spánar í vinnu en fátækir veslingar sem vinna við íslenska menningu, í námum og iðjuverum tungunnar, eru átthagafjötraðir. Þótt þeir komist með ferðatölvuna á eftir verkafólkinu til Spánar komast þeir ekki lengra en tungan nær. Þó að hún nái upp í nef. H: Markaðurinn gat ekki sett þessa bók á ákveðinn bás. Sagnfræðirit — skáldverk — ævisaga — hefur þetta komið niður á sölu? M: Bóki seldist eins og skáldverk en komst ekki inn í sauma- klúbbana því píslin var ekki orðin nógu kynþroska. Þ: Við erum lokuð inni í svo htlu máli, eins og á pínulitlu vemdarsvæði, og seljrnn aldrei margar bækur nema í þeim sé mikið saumaklúbbaklám eða norðlensk kjaftforska. Þetta er að verða svo sárt og hert út af EB. Við neyðumst til að horfast í augu við að tungan okkar er eins og pínulítið indíánamál. M: Næsta skref er að leggja hana niður. Þ: Fallegt frímerki með mynd af lóu. H: ímm tókst nú að flytja kraftinn úr gelískunni yfir í enskima. M: Ætli okkur takist það sama. Það er svo mikil linka í okkur frá Noregi. Þ: Svona tal er náttúrlega guðlast og landráð. H: En af hverju emm við að skapa? M: Fíflinu er attá foraðið. Allar þessar tilfinningar stríða á mann, safna bókum, skrifa bók. Við emm fíflin á kafi í foraðinu. Einhver þarf að fara á helvítis foraðið, það er eins og það sé eitthvert lögmál. Það verður að kanna foraðið. 14 Bjartur ogfrú Emilía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.