Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 61

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 61
nútímaleikhúsið. En báðir eru þeir af sama meiði. Tíminn á milli verka þessara höfunda er um það bil 40 ár, en verk þeirra voru leikin á sama leiksvæði í afar svipuðum búningum og í sams konar listrænu umhverfi. Það gat ekki verið tilgangurinn að undirstrika augljósan mun á málnotkun eða byggingu leikritanna, eða byggja ólíkar sviðsmyndir. Þegar við stillum „Ifígeníu" Evrípídesar fyrir framan„Óresteiu"Æskílosarþáerþaðafeinföldum„pedagógískum// ástæðum. Nútímaáhorfendur þekkja ekki, að fáum menntamönnum undanskildum, sögu „Atreifsniðja". Að mínu áliti er ekki hægt að skilja persónu Klítemnestru í „Agamemnoni", ef maður veit ekki Kórinn íÍfegeníu hvað gerðist í Ális. Annars vorum við svolítið háð algengum fordómum í Frakklandi, að Æskílos væri stórkostlegt skáld en Evrípídes ekki. Enn eru þessir fordómar við lýði. Nietzsche á sökina, jafnvel þótt hann hafi leiðrétt þetta síðar, þegar hann segir í „Geburt der Tragödie" að hann hafi dæmt Evrípídes allt of hart. En ennþá Tímarit um bókmenntir og leiklist 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.