Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 6

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 6
Halldóra Thoroddsen RÆTT VIÐ MEGAS OG ÞÓRUNNI VALDIMARSDÓTTUR í haust eigum við von á Ijóðabókum frá þeim Megasi og Þórunni Valdimarsdóttur.Megas sendir frá sér myndskreytta textabók, en Þórunn ljóðabókina Fugla. Halldóra Thoroddsen ræðir hér við þau um bók þeirra Sól í Norðurmýri — Píslarsaga úr Austurbæ. Þ»riðji hugurinn H: Þórbergur hitti Áma Þórarinsson og Þórunn hitti Magnús. Danir kalla svonalagað „lykketræf" (gæfufund). Hittuð þið á óskastimd? Þ: Áriðl990 var mér ákaflega lukkulegt og mannbætandi ár og einstakt, Venus sótti fram í 120 gráða hom við Júpíter sem stýrir allra bestu lukku. H: Þið hafið talað um sameiginlegan þriðja hug. MÞ: Þetta höfum við margtuggið og fyrirbærið er ekki einstakt. WilliamS. Burroughstalarum„thethirdmind". Þettagerðist þegar við hentum hugmyndum á milli. Tvö ólík atóm taka að gefa nýjan hljóm þegar þau vinna saman. Og þriðja atómið er tekið til starfa. H: Má ég spyrja þennan þriðja hug nokkurra spuminga? M: Þú bara spyrð, það drýpur jú bjargræði af hverju strái. 6 Bjartur ogfrú Emilía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.