Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 7

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 7
Indíánar í kábojmynd H: Mér verður hugsað til annarrar bókar, um aðra tíma. Ég á við Tuminn á heimsenda eftir Heinesen. Báðar eru bækumar ljóðrænar og kafa ofan í kenndimar og skynjunina. En í bók Heinesens ríkir harmónía: maður í sátt við náttúm, rómantísk hugmynd um heilan mann. ÞvíerekkiaðheilsaíSólinni. Að loknu tímabilinu sem þið skrifið umgýs upp talsverð uppreisn. Eruð þið að lýsa skeiði þar sem maðurinn er í miklu ósamræmi við umhverfi sitt? M: Þetta má til sanns vegar færa, en hætt er við að sæljón sé á þeim vegi. Á þessum árum eftir styrjöldina gætti mjög áhrifa frá hinni lævísu og djúpúðgu Atlantshafssprungu og birtist það meðal annars í blokkamyndun og pólitískri hreintrú. Blokkimar sem áttu að heita svo ólíkar urðu í rauninni alveg eins. Allir urðu að fylgja ákveðnu ströngu normi um gott og illt. En djöfullinn skaut auðvitað upp kollinum í þessari paradís, mannlegt eðli. Þ: Meðan á þessu gekk stóð sláturtunnan súra á svölunum og hlustaði á morgunmenúettinn í útvarpinu, framandi, nýjan og þriggja alda gamlan. Allt var hrærigrautur sem tilvistarangistin magnaði upp. Núna þegar líður að aldamótum afbera menn miklu betur að horfast í augu við innvortis sprengjuna og hið grimmstutta líf, eins og Grikkir, Rómverjar og Kenýamenn. H: Þið talið um fyrstu kynslóð á mölinni. Er hún dæmd til að verða eins og indíáni í kábojmynd? M: Fyrsta kynslóð sem fæðist á mölinni hefur engin gömul gildi að styðja sig við. Hún hefur ekki tileinkað sér nýju gildin nema með hröppum og köppum og fer þess vegna rakleiðis í hundana og fær þar að njóta sín. Sumir slógu þá tjöldum sínum upp fyrir utan borgarmúrana og komust aldrei Tímarit um bókmenntir og leiklist 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.