Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 28

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1991, Blaðsíða 28
tvær brýr." „Ég vil fara aftur til baka. Ég vil fara aftur til baka." Við vorum komin nokkum spöl frá steintröppunum. Hún vildi stoppa en ég hvatti hana til að halda áfram. Hún var of hrædd til að fara frá mér og hlaupa ein aftur að tröppunum. „Nú er ekki langt í það að við sjáum fiðrildin. Rauð, gul og stundum sjást græn." Ég gaf mig lyginni á vald, nú var mér alveg sama hvað ég sagði henni. Hún læddi hendinni í mína. „En bátamir?" „Þú sérð þá. Ofar." Við gengum áfram og ég hugsaði ekki um annað en hvernig ég gæti haldið henni hjá mér. Á vissum stöðum meðfram síkinu eru göng undir verksmiðjur, vegi og jámbrautarteina. Þau fyrstu sem við komum að voru mynduð af þriggja hæða byggingu sem tengdi verksmiðjumar beggja vegna síkisins. Hún var núna tóm, eins og allar verksmiðjumar, og allar rúðumar hérna megin vom brotnar. Við gangaopið reyndi Jane að toga mig til baka. „Hvaða hljóð eru þetta? Við skulum ekki fara þama inn." Hún heyrði vatnsdropa úr gangaloftinu falla ofan í síkið, það bergmálaði á undarlega holan hátt. „Þetta er bara vatn," sagði ég. „Sjáðu, þú sérð í gegn útí hinn endann." Slóðinn inn í göngunum var orðinn mjög þröngur svo ég lét hana ganga á undan mér og hvíldi höndina á öxlinni á henni. Hún skalf. Við enda ganganna nam hún skyndilega staðar og benti. Þar sem sólarljósið náði að skína á stuttan kafla í göngunum gægðist blóm upp á milli múrsteinanna. Að því er virtist einhverskonar fífill sem óx úr litlum grasbrúski. „Þetta er hóffífill," sagði hún og sleit hann upp og setti í hárið á sér fyrir aftan eyrað. „Ég hef aldrei fyrr séð blóm hér." „Það verða að vera blóm fyrir fiðrildin," útskýrði hún. Næsta stundarfjórðung gengum við hljóð. Jane spurði mig enn einu sinni um fiðrildin. Hún virtist ekki lengur vera svona hrædd við síkið og sleppti hendinni á mér. Mig langaði að snerta 28 Bjartur ogfrú Emilía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.