Fréttablaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 28
| AtvinnA | 23. júlí 2016 LAUGARDAGUR4 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í. Velferðarsvið Forstöðumaður – Íbúðakjarni Þorláksgeisla Þjónustumiðstöð árbæjar og graFarholts Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts óskar eftir forstöðumanni til að stýra nýjum íbúðakjarna fyrir fatlaða í Þorláksgeisla. Helstu verkefni og ábyrgð: • Stýrir og ber ábyrgð á faglegu starfi íbúðakjarnans. • Hefur innsýn í heilsufar þjónustunotenda og yfirsýn yfir alla þá þjónustu sem þeir fá. • Gerir starfs- og fjárhagsáætlun og ber ábyrgð á fram- kvæmd þeirra. • Ber ábyrgð á daglegum rekstri, innkaupum og bókhaldi íbúasjóða þar sem það á við. • Ber ábyrgð á einkafjármunum íbúa samkæmt umboði. • Stjórnar starfsmannamálum vinnustaðarins og ber ábyrgð á framkvæmd starfsmannastefnunnar, þ.m.t. ráðningum, vaktaáætlunum, orlofstöku, símenntun, handleiðslu og starfsþróunarsamtölum. • Stýrir og ber ábyrgð á að þjálfun starfsfólks sé í samræmi við faglegar áherslur velferðarsviðs þannig að starfsfólk veiti sérhæfða þjónustu. • Stuðlar að góðum samskiptum við aðstandendur þjónustunotenda. Hæfniskröfur: • Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda sem nýtist í starfi. • Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum. • Reynsla af stjórnun. • Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, skipulags- hæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar. Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst 2016 Nánari upplýsingar um starfið veitir Sólveig Ingibjörg Reynisdóttir í síma 4111200 og tölvupósti solveig.reynisdottir@reykjavik.is Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar reykjavik.is/laus-storf Íþróttakennari Grunnskóli Snæfellsbæjar óskar eftir að ráða íþróttakennara til starfa næsta skólaár. Hæfniskröfur: • Kennaramenntun. • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum. • Hæfni í mannlegum samskiptum og góðir skipulags- hæfileikar. • Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Í samræmi við jafnréttisstefnu Snæfellsbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Umsóknir sendist fyrir 3. ágúst 2016 til skólastjóra Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ennisbraut 11, 355 Snæfellsbæ eða á netfangið hilmara@gsnb.is. Í þeim skulu koma fram upplýsingar um menntun, réttindi og starfsreynslu. Frekari upplýsingar veitir Hilmar Már Arason í síma 894 9903 eða hilmara@gsnb.is. Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökul ber hæst, enda státar sveitarfélagið af svo til allri flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi. Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Útivist og íþróttir er hægt að stunda hvenær sem er ársins, skíði og snjóbretti, gönguferðir, golf, hestamennsku, sund og margt fleira. Nýtt, glæsilegt íþróttahús er í Ólafsvík. Öflugt tónlistarlíf er í sveitarfélaginu og félagastarfsemi með miklum blóma. Keahótel ehf óska e ir að ráða starfsfólk í fullt starf í bæði gestamóttöku og næturvörslu á Hótel Borg og Apótek Hótel. Um er að ræða framtíðarstörf. Starfssvið er m.a.: Bókanir, innritun, upplýsingagjöf, reikningagerð, afgreiðsla o.fl. Unnið er eir vaktarfyrirkomulagi. Við óskum e ir starfskra i sem hefur: STARFSFÓLK ÓSKAST Í GESTAMÓTTÖKU - Ríka þjónustulund - Góða samskiptahæfni - Mjög góða íslensku- og ensku- kunnáttu í töluðu og rituðu máli - Góða almenna tölvukunnáttu - Þekking á Navision kostur - Sjálfstæði og metnaður til að skila góðu starfi Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð, vera reyklaus, 25 ára eða eldri og geta hafið störf sem fyrst. Umsækjendur sendi starfsferilskrá á netfangið rakel@keahotels.is Pósturinn leitar að sérfræðingi í fasteignadeild fyrirtækisins. Starfssvið • Stjórnun og eftirlit á framkvæmdum er snúa að fasteignum fyrirtækisins. • Greining kostnaðar- og verkáætlana. • Gerð tilboðsgagna. • Eftirlit með ástandi fasteigna. Menntunarkröfur • Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða byggingarfræði. • Reynsla af byggingareftirliti eða verkefnastjórnun. • Skilyrði sambærileg og hjá byggingarstjóra. Hæfniskröfur • Góð samskipti og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Frumkvæði og eftirfylgni verkefna. • Viðkomandi þarf að þekkja teikniforrit og frumdrög verkfræði- eða arkitektateikninga. Áhugasamir geta sótt um á umsokn.postur.is ásamt að senda inn starfsferilsskrá og mynd. Umsóknarfrestur er til 4. ágúst 2016. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Störf í Apóteki Lyfjaval óskar eftir að ráða lyfjatækni eða afgreiðslufólk með reynslu af apóteksstörfum. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinnutími 9-18 virka daga. Umsóknarfrestur er til 1.ágúst. Umsóknir má senda á póstfangið gudni@lyfjaval.is Einnig er hægt að fylla út umsókn á lyfjaval.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 1 0 -F 7 F 4 1 A 1 0 -F 6 B 8 1 A 1 0 -F 5 7 C 1 A 1 0 -F 4 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.