Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.07.2016, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 23.07.2016, Qupperneq 30
| AtvinnA | 23. júlí 2016 LAUGARDAGUR6 ÍÞRÓTTAFULLTRÚI 50 - 100% Langar þig að hafa áhrif á ungmennastarf á Kjalarnesi? Þá erum við að leita að þér. Umsóknafrestur til 2. ágúst Sjá nánar á http://umfk.is/v.asp?page=44&Article_ID=365&n=n Bifreiðastjórar ÍSAM ehf. leitar að bifreiðastjórum til útkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu. Hæfniskröfur: • Meirapróf • Góð íslenskukunnátta • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Skipulögð vinnubrögð • Stundvísi og heiðarleiki • Lipurð í mannlegum samskiptum Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknarfrestur er til 20 .ágúst nk. Upplýsingar um starfið gefur Birgir Jónsson dreifingarstjóri í síma 856 2712. Áhugasamir umsækjendur sendi inn umsókn á www.isam.is ÍSAM er eitt stærsta og öflugasta markaðs- og framleiðslufyrirtæki landsins á neytendamarkaði. ÍSAM á og rekur vörumerkin Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna. Hjá ÍSAM starfa yfir 350 manns. Hlutastarf Gæðabakstur / Ömmubakstur auglýsir eftir morgunhressum einstaklingi í helgar-/ hlutastarf við áfyllingar í verslunum. Um er að ræða 2x helgar í mánuði (aðra hverja helgi) með möguleika á fleiri vöktum ef viðkomandi vill meiri vinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Áfyllingar í verslunum Eftirlit með framstillingum í verslunum Vinnutími er frá ca. 07:00 - 13:00 Hæfniskröfur: • Skrifa og tala íslensku • Bílpróf • Góð skipulagsfærni • Stundvísi, reglusemi og sveigjanleiki • Góð mannleg samskipti • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Snyrtimennska • Líkamlega hraust/hraustur Umsókn ásamt ferilskrá sendist fyrir 26. júlí 2016 á netfangið umsokn@gaedabakstur.is ÍSLANDSLYFTUR Óskum eftir uppsetningar eða verkamönnum, vönum eða viljugum til að læra að setja upp fólks og vörulyftur ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Laun samkvæmt sam- komulagi. Skilyrði hreint sakavottorð. Uppl. í s. 860 7602 Helgi eða islandslyftur@islandslyftur.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Starfsmaður í ræstingu og búri Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201607/998 Starfsmaður í ræstingar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Þorlákshöfn 201607/997 Sérfræðingur í heimilislækningum Heilsugæslan Hamraborg Kópavogur 201607/996 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæsla Mosfellsumdæmis Mosfellsbær 201607/995 Hjúkrunarfræðingar Heilsugæslan Hlíðum Reykjavík 201607/994 Geislafræðingar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201607/993 Fagstjóri skráningar Landsbókasafn Ísl. - Háskólabókasafn Reykjavík 201607/992 Móttökuritari Heilsugæslan Efra Breiðholti Reykjavík 201607/991 Námsstaða deildarlæknis Landspítali, bráðamóttaka Reykjavík 201607/990 Læknaritari Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201607/989 Lögreglumenn Lögreglustjórinn á höfuðb.svæðinu Reykjavík 201607/988 Móttaka og símsvörun Menntamálastofnun Kópavogur 201607/987 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, móttökugeðdeild 33A Reykjavík 201607/986 Landverðir Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Þingvellir 201607/985 Starfsmaður í verslun Fangelsið á Litla Hrauni Eyrarbakki 201607/984 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starð er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starð þar. Hæfniskröfur Starfssvið · Menntun og reynsla á sviði matreiðslu nauðsynleg · Reynsla af stjórnunarstörfum · Góð almenn tölvukunnátta · Stjórnunar- og leiðtogahæfileikar · Frumkvæði og metnaður til að ná árangri · Mjög góð samskiptahæfni Framkvæmdastjóri · Dagleg stjórnun og umsjón með rekstri · Fagleg ábyrgð á starfsemi fyrirtækisins · Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð · Framkvæmd og eftirfylgni rekstrar- og árhagsáætlana · Starfsmannastjórnun og matreiðslustörf Ráðlagður dagskammtur er 10 ára veitingaeldhús þar sem búinn er til ölbreyttur og hollur hádegismatur frá grunni fyrir starfsfólk fyrirtækja. Markmið fyrirtækisins eru ferskleiki, ölbreytni og fagmennska. Ráðlagður dagskammtur ehf. óskar eftir að ráða matreiðslumann með haldbæra reynslu og þekkingu á rekstri og stjórnun. Spennandi tækifæri fyrir réttan aðila til að taka virkan þátt í áframhaldandi uppbyggingu og stefnumótun farsæls rekstrar. Um fullt starf er að ræða. Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 1 0 -E 4 3 4 1 A 1 0 -E 2 F 8 1 A 1 0 -E 1 B C 1 A 1 0 -E 0 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.