Fréttablaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 23.07.2016, Blaðsíða 32
| AtvinnA | 23. júlí 2016 LAUGARDAGUR8 Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsmönnum í íþrótta- hús Gróttu. Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru fjórar deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og kraftlyftingadeild. Íþróttahús Gróttu samanstendur af tveimur íþróttasölum, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislu- sals. Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangurs- ríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern. Helstu verkefni og ábyrgð Starfsmaður aðstoðar nemendur grunn- og leikskóla og iðkendur Íþróttafélagsins Gróttu í leik og starfi. Dagleg þrif á íþróttahúsinu, t.d. íþróttasölum, göngum, anddyri og búningsklefum. Hæfniskröfur • Áhugi á að vinna með börnum • Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni til að vinna í hóp Vinnutími er breytilegur eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kári Garðarsson í síma 561-1133 og tölvupósti kari@grottasport.is. Nánari upplýsingar um Íþróttafélagið Gróttu er að finna á www.grottasport.is. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst 2016. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið kari@grottasport.is. Starfsmenn í íþróttahús Elskar þú kaffi? Viltu verða kaffibarþjónn hjá Kaffitári? Okkur vantar kröftuga og lífsglaða einstaklinga til starfa á kaffihúsum Kaffitárs í Reykjavík og Reykjanesbæ. Verslunarstjóri Stapabraut, Reykjanesbæ Við leitum að áhugasömum og lífsglöðum kaffiunnanda í starf verslunarstjóra á kaffihúsið í Reykjanesbæ. Verslunarstjóri er ábyrgur fyrir öllum daglegum rekstri kaffihússins og starfsmönnum þess. Leitað er að einstaklingi sem er kaffiunnandi, sjálfstæður í vinnubrögðum, hugmyndaríkur og lipur í samskiptum. Sambærileg starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Kaffibarþjónn Stapabraut, Reykjanesbæ Við óskum eftir kaffibarþjóni í framtíðarstarf á kaffihúsið. Unnið er alla virka daga og annan hvorn laugardag. Starfið felst í framreiðslu á kaffidrykkjum, veitingum og sölu á úrvalskaffi og kaffivörum. Kaffibarþjónar Reykjavík Við leitum að kaffibarþjónum í fullt starf og helgarstörf á kaffihúsin í Reykjavík í haust og vetur. Starfið felst í sölu og framreiðslu á kaffidrykkjum, veitingum, úrvalskaffi og kaffivörum. Við leitum að brosandi og kraftmiklum einstaklingum með áhuga á sölu og þjónustu og brennandi ástríðu fyrir kaffi. Starfsmenn munu fá starfsþjálfun og kennslu í fagi kaffibarþjónsins. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst 2016. Vinsamlegast leggið inn umsókn og ferilskrá á heimasíðu Kaffitárs www.kaffitar.is - störf í boði. Frekari upplýsingar veitir Lilja Pétursdóttir í síma 420 2722 Kaffitár framleiðir og selur einungis úrvalskaffi. Við leggjum áherslu á gæði og ferskleika. Við erum skemmtileg, alúðleg, umhverfisvæn, litaglöð og líka röff og töff. Við setjum fólk í fyrirrúm og opnum hjarta okkar til að koma boðskap Kaffitárs til skila og tengjast viðskiptavinum okkar traustum böndum. Við kaupum beint frá býli til að stuðla að þvi að við fáum besta kaffi sem völ er á og að bændurnir fái sanngjarnt verð fyrir vöru sína. Ert þú Smjattpatti ehf. sér um rekstur mötuneyta Tækniskólans sem eru 3 talsins. Við erum að leita að aðstoðarmönnum/konum í 100 % dagvinnu. Starfið snýst meðal annars um undirbúning og afgreiðslu á hádegismat, samlokugerð, afgreiðslu á kassa og frágang. • Vinnutími er frá 08:00 - 16:00 alla virka daga. • Reynsla af eldhússtörfum æskileg. • Íslenskukunnátta skilyrði • Þarf að geta hafið störf um miðjan ágúst. Sendið ferilskrá á kokkur77(hjá)gmail.com Upplýsingar í síma 822-8577 (Heimir) eða 895-1605 (Ingunn) ? MATREIÐSLU- MAÐUR VAKTSTJÓRI BISTRO & BAR FÁLKAHÚSINU uno.is Veitingastaðurinn UNO leitar að lærðum matreiðslumanni /vaktstjóra og öflugri aðstoð í eldhúsi. Í boði eru framtíðarstörf fyrir þá sem hafa mikla ástríðu og metnað til að vinna við matreiðslu. Vinsamlega sendið ferilskrá á uno@uno.is Veitingastaðurinn UNO leitar að vönum vaktstjóra, barþjónum og hressum þjónum í sal. Í boði eru framtíðarstörf fyrir rétta fólkið sem hefur metnað og kraft til að gera frábæran stað enn betri. Vinsamlega sendið ferilskrá á uno@uno.is ÞJÓNN VAKTSTJÓRI BISTRO & BAR FÁLKAHÚSINU uno.is RST Net ehf leitar að metnaðarfullum véliðnaðar- mönnum og rafiðnaðarmönnum til starfa sem fyrst við uppsetningu, þjónustu og viðgerðir á vél- og rafbúnaði. Góð fagmennska, samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum nauðsynleg. Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af störfum í raforku- eða iðnaðarumhverfi. Áhugasamir sæki um á www.rst.is undir Starfsumsóknir eða með því að senda umsókn ásamt ferilsskrá á netfangið kt@rst.is Okkur vantar eldhús hressa starfsmenn! Viljum ráða matráða og aðstoðarfólk í leik- og grunnskóla í Hafnarfjarðarbæ. Um dagvinnu er að ræða. Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, duglegur og geta unnið skipulega, vera íslenskumælandi og hafa hreint sakavottorð. Áhugasamir sendið tölvupóst á starf@skolaaskur.is með ferilsskrá. Vatnagarðar 6 |104 Reykjavík |5800 630 www.skolaaskur.is Ertu mikið fyrir mat? Veitingasvið ISS óskar eftir að ráða matráða og aðstoðarfólk í mötuneyti víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Störfin eru frá 50 til 100% og unnin á tímabilinu 07.30 til 21.00. Bílstjóra í fullt starf sem unnið er frá 07.00 til 15.00 alla virka daga. Áhugasamir sendið tölvupóst á eldhus@iss.is. 2 3 -0 7 -2 0 1 6 0 4 :0 9 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 1 0 -D 0 7 4 1 A 1 0 -C F 3 8 1 A 1 0 -C D F C 1 A 1 0 -C C C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 7 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.