Fréttablaðið - 10.12.2016, Síða 54

Fréttablaðið - 10.12.2016, Síða 54
Sóley Elíasdóttir er konan á bak við Sóley húðsnyrtivörurnar en hún hefur rekið fyrirtækið um áratuga skeið. Hún á ekki langt að sækja þekkinguna á íslenskum lækningajurtum en að baki henni standa margir ættliðir grasa- lækna, þar af nokkrar af þekkt- ustu alþýðuhetjum Íslands. Áður átti hún farsælan feril sem leikkona en í raun kom það fáum á óvart að Sóley skyldi taka upp þráðinn frá langalangömmu sinni, Grasaþórunni (Þórunni Gísladóttur) og hefja framleiðslu græðismyrsla eftir aldagamalli uppskrift úr fjölskyldu Sóleyjar. „Uppistaðan í græðismyrslunum eru kraftmiklar íslenskar jurt- ir, t.d. villt handtínt birki og vall- humall sem saman mynda grunn- inn í allri Sóley húðsnyrtivörulín- unni,“ segir Sóley. Tryggir hag neytenda Vottunarferlið er tímafrekt og strangt ferli að sögn Sóleyjar. „Ég þurfti t.d. að bíða í tvö ár þar til landið, þar sem við týnum jurtirn- ar, fékk lífræna vottun frá þriðja aðila, Túni, enda þarf að vera tryggt að enginn áburður sé not- aður á jörðinni. Ferlið er því mjög strangt enda er hægt að kalla svo margt lífrænt í dag þar sem orðið merkir svo margt. En það er auð- vitað ekkert að marka þetta ef við- komandi vörur eru ekki vottaðar.“ Lífræn vottun tryggir hag neyt- anda og undirstrikar að hægt sé að treysta vörumerkinu bætir Sóley við. „Ég með íslenska vott- un á mörgum vörum mínum, þ.e. íslenska lífræna vottun frá Túni, þar sem hvert einasta innihalds- efni er skoðað. Svo fór fyrirtækið í það ferli að fá náttúrulega og líf- ræna vottun erlendis frá Ecocert sem er ein stærsta vottunarstof- an í Evrópu. Sóley húðsnyrtivörurnar eru því náttúrulegar og umhverfis- vænar að sögn Sóleyjar. „Öll upp- skera okkar er í einstökum gæða- flokki og um leið gætum við þess að hún innihaldi aðeins virk efni. Húðsnyrtivörurnar eru því lausar við tilbúin rotvarnar-, ilm- og lit- arefni, jarðolíur, parabenefni, pa- raffin, phthalates, propylene gly- col, PABA, petrolatum, sem og önnur kemísk efni sem skaðað gætu manninn og náttúruna.“ Öll kremin vottuð Meðal vinsælustu vara Sóleyj- ar eru Græðir, Eygló rakakrem, Hrein hreinsimjólk og Lóa hand- krem. „Öll kremin okkar eru vott- uð en ekki sápurnar á þessu stigi en við erum í því ferli núna. Við sem samfélag erum orðin svo meðvituð um matvörur, en húðvörur eru líka fæða fyrir húð- ina. Það sem við berum á okkur fer inn í húðina og því skiptir innihald húðsnyrtivara alveg gríðarlega miklu máli. Fólk getur því treyst á toppgæði þegar kemur að vörum okkar.“ Vinnustofa og verslun Sóleyj- ar er staðsett við Bæjarhraun 10 í Hafnarfirði. „Þangað geta áhuga- samir alltaf leitað eftir frekari fróðleik og upplýsingum, auk þess sem við seljum líka vörur okkar þar. Fram að jólum er opið til kl. 17 alla daga vikunnar og við bjóð- um alla velkomna. Nánari upplýsingar má finna á www.soleyorganics.com. Sóley Elíasdóttir er stofnandi Sóley Organics. Vörur fyrirtækisins byggja á gömlum uppskriftum úr fjölskyldu hennar. KiSStu mig er græðandi smyrsl með villtum íslenskum jurtum. hrein er andlitsmjólk með kvöldvor- rósarolíu og villtum íslenskum jurtum. Græðir er græðismyrsl með villtum íslenskum jurtum. eyGLÓ er lífrænt vottað andlitskrem með villtum íslenskum jurtum. Nærð er róandi andlitsvatn með appels- ínublómum og villtum íslenskum jurtum. Gjafakassar og ilmkerti frá Sóley eru tilvalin í jólapakkann. Verslun og vinnustofa Sóley Organics að Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. MYND/EYÞÓR Lífræn vottun tryggir hag neytanda Uppistaðan í húðsnyrtivörum Sóley Organics eru sóttar í aldagamlar uppskriftir úr fjölskyldu Sóleyjar Elíasdóttur en vörurnar eru bæði náttúrulegar og umhverfisvænar. Vinnustofa og verslun Sóleyjar í Hafnarfirði er opin til kl. 17 alla daga vikunnar fram að jólum. LífRæNt VOttað Kynningarblað 10. desember 20166 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 5 4 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -9 E A 4 1 B A 1 -9 D 6 8 1 B A 1 -9 C 2 C 1 B A 1 -9 A F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.