Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 56

Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 56
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. ÚTGEFANDI: 365 MIÐLAR | ÁBYRGÐARMAÐUR: Svanur Valgeirsson UMSJÓNARMENN EFNIS: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 SÖLUMENN: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 Boðið verður m.a. upp á súkkulaði, humarsúpu, söl, reykta bleikju, tvíreykt hangi- kjöt, makríl, lerkisveppi, geitaafurðir, fjallagrasaflatkökur, berjavörur, lífrænar kryddsultur, hákarl og hamborgara í Hörpu um helgina. MYND/HELGA BJÖRNSDÓTTIR Matarmarkaður Búrsins verð­ ur haldinn í Hörpu um helgina en hann hefur notið mikilla vin­ sælda frá því hann var fyrst hald­ inn árið 2011. Um helgina munu um 50 smábændur og framleiðend­ ur kynna fjölbreyttar afurðir sínar fyrir gestum og gefa þeim kost á að smakka á flestum þeirra. Úrvalið er sem fyrr afar fjölbreytt og verð­ ur m.a. boðið upp á sýrt grænmeti, sjávarsalt og súkkulaði, tvíreykt hangilæri, humarsúpu, söl og sinn­ ep, reykta bleikju og rúllupylsu, makríl og marmelaði, lerki sveppi, geitaafurðir, fjallagrasaflatkökur, berjavörur, lífrænar kryddsultur, hákarl og hamborgara svo nokkr­ ar vöru séu taldar upp. Meðal þeirra framleiðenda sem hafa verið með frá upphafi eru hjónin Eygló Björk Ólafsdóttir og Eymundur Magnússon sem saman reka Móður Jörð í Vallanesi. Fyrir­ tækið ræktar og framleiðir m.a. ferskt grænmeti, sælkeravörur, heilsuvörur, hrökkbrauð og aðrar heilkornaafurðir. UMGJÖRÐIN BREYST Það eru þær Eirný Sigurðardótt­ ir, oftast kennd við Búrið, og Hlé­ dís Sveinsdóttir sem hafa skipu­ lagt markaðinn frá upphafi. Það var einmitt Eirný sem kom að máli við þau hjónin á sínum tíma vegna matarmarkaðar sem hún vildi hafa á bílastæðinu fyrir utan verslun Búrsins í Nóatúni á sínum tíma. Eygló Björk segir það aldrei hafa verið spurningu um annað en að taka þátt enda var þetta gert af miklum eldmóði og ástríðu fyrir góðum mat. „Á þessum tíma var enginn mark­ aðsmenning í Reykjavík eða beinn vettvangur fyrir sælkera og áhugaverða íslenska vöru en á þessum árum strax eftir hrun var mikil gerjun í íslenskri mat­ ELDMÓÐUR OG ÁSTRÍÐA Um 50 bændur og smáframleiðendur kynna fjölbreytta framleiðslu sína á Matarmarkaði Búrsins í Hörpu um helgina. Hjónin Eygló Björk Ólafsdóttir og Eymundur Magnússon frá Móður Jörð hafa tekið þátt í matarmarkaðinum frá upphafi. Starri Freyr Jónsson starri@365.is Um 50 bændur og smáframleiðendur af öllum gerðum gera sér glaðan dag í Hörpu um helgina. MYND/HELGA BJÖRNSDÓTTIR vælaframleiðslu. Þetta hafði á sér mikinn ævintýrablæ, markaður­ inn heppnaðist mjög vel þrátt fyrir að við höfum þurft að halda tjaldinu niðri í rokinu á köflum og básinn færst úr stað um nokkra metra á þessum örfáu tímum sem hann stóð yfir. Ég held að allir hafi skemmt sér konunglega þrátt fyrir þetta, sýnendur sem gestir.“ Matarmarkaðurinn er haldinn þrisvar sinnum á ári og hefur með árunum þroskast, segir Eymund­ ur. „Umgjörðin í dag gerir kröf­ ur til framleiðenda um gæði og ákveðna fagmennsku. Þær stöll­ ur Eirný og Hlédís hafa mjög skýra sýn á hvað þær vilja bjóða upp á og eru að beita markaðnum til þess að draga fram það sem er sannarlega íslenskt og fram­ leitt af ákveðnum hugsjónum í þágu íslenskrar matarmenningar. Fyrir okkur er það kærkomið að ná góðu samtali við viðskiptavini okkar bæði til að heyra hvað þeim finnst, fá nýjar hugmyndir og út­ skýra okkar framleiðslu svona maður á mann. Einnig er gott að styrkja tengsl við aðra framleið­ endur. Það hefur t.a.m. orðið til þess að þeir geta unnið saman eða deilt þekkingu þegar á reynir.“ KYNNA NÝJAR VÖRUR Eins og á fyrri mörkuðum munu þau kynna nýjungar í bland við eldri vörur. „Um helgina verðum við með þrjár nýjar uppskriftir að sýrðu grænmeti og nýtt kex úr ís­ lensku byggi sem ætlað er á veislu­ borð landsmanna. Þeir sem þekkja kartöflur Móður Jarðar ættu að hraða sér á markaðinn og gott ef við verðum ekki með eitthvað af fersku grænkáli líka.“ Í vetur ætla þau að leggjast undir feld eins og hefð er fyrir og taka sér stutt frí. „Einnig ætlum við að þróa áfram matartengda ferðaþjónustu sem fram undan er í tengslum við Asparhúsið í Valla­ nesi en það er hús sem við vorum að byggja úr eigin timbri, trjám sem plantað var árið 1986. Húsið mun hýsa stækkandi vörulínu okkar auk þess sem boðið verður upp á léttar veitingar úr jurtarík­ inu. Þangað eru allir velkomnir en við opnum í apríl á næsta ári.“ Matarmarkaður Búrsins fer fram í Hörpu í dag og á morgun, sunnudag, milli kl. 11 og 17. Ókeyp­ is er inn á markaðinn. Nánari upplýsingar á Facebook undir Matarmarkaður Búrsins. Hjónin Eymundur og Eygló í Vallanesi mæta í Hörpu um helgina. 1 0 . D E S E M B E R 2 0 1 6 L A U G A R D A G U R2 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ H E L G I N 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B A 1 -8 A E 4 1 B A 1 -8 9 A 8 1 B A 1 -8 8 6 C 1 B A 1 -8 7 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.