Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2016, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 10.12.2016, Qupperneq 65
Draumastörf á lausu Þjónustustjóri og sérfræðingur á skrifstofu Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar á svefnröskunum. Vörur okkar bæta líf fólks með því að gera svefngreiningar einfaldari og þægilegri. Nox Medical var stofnað fyrir 10 árum og í dag starfa um 50 manns hjá fyrirtækinu. Í gegnum tíðina hefur fyrirtækið hlotið margskonar viðurkenningar og má þar nefna Útflutningsverðlaun forseta Íslands, Vaxtarsprotann, Fyrirmyndarfyrirtæki ofl. Sérfræðingur á skrifstofu Fjármálasvið Nox Medical óskar eftir að ráða starfsmann í fjölbreytt og spennandi starf sérfræðings á skrifstofu. Starfið er á fjármálasviði og viðkomandi heyrir undir fjármálastjóra. Starfið bíður upp á möguleika til vaxtar og þroska í starfi hjá vaxandi fyrirtæki í alþjóðlegu umhverfi. STARFSSVIÐ OG ÁBYRGÐ ›› Ábyrgð og umsjón með birgðakerfi Navision ›› Aðstoð við starfsmenn innkaupadeildar og birgðahalds vegna birgðamála ›› Upplýsingagjöf til lagerstarfsmanna, framleiðsluteymis og innkaupadeildar vegna pantana til afhendingar ›› Umsjón með stofnun vörunúmera og viðskiptamanna í Navision ›› Samskipti við viðskiptamenn og umsjón með pöntunum þeirra ›› Almenn skrifstofuumsjón og þjónusta við samstarfsmenn ›› Önnur tilfallandi verkefni í samráði við fjármálastjóra MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR ›› Menntun á sviði viðskipta eða bókhalds skilyrði ›› Þekking og reynsla á birgðakerfum ›› Bókhaldsþekking og skilningur á bókhaldi ›› Mjög góð tölvukunnátta skilyrði, kunnátta á sviði Excel og Navision mikilvæg ›› Mjög góð kunnátta í ensku sem og geta til að tjá sig í ræðu og riti ›› Góð kunnátta í íslensku ›› Nákvæmni og skipulagshæfileikar í starfi ›› Mikil hæfni í mannlegum samskiptum sem og þjónustulund ›› Mikið sjálfstæði og frumkvæði í starfi sem og útsjónarsemi UMSÓKNIR Umsóknarfrestur er til og með 18. desember. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Dagsdóttir hjá Capacent á ragnheidur.dagsdottir@capacent.is Umsækjendur eru beðnir um sækja um starfið á heimasíðu Capacent á www.capacent.is Þjónustustjóri Markaðs- og þjónustudeild Nox Medical óskar eftir að ráða þjónustustjóra sem ber ábyrgð á að byggja upp og útfæra þjónustustefnu fyrirtækisins í samvinnu við markaðsstjóra. Hann þarf að hafa ríka þjónustulund, ástríðu fyrir mannlegum samskiptum og djúpan skilning á tækni. Starfið gæti krafist ferðalaga. STARFSSVIÐ OG ÁBYRGÐ ›› Þróa og útfæra þjónustustefnu Nox Medical í samvinnu við markaðsstjóra ›› Veita viðskiptavinum og dreifingaraðilum framúrskarandi þjónustu ›› Veita viðskiptavinum tækni- og bilanagreiningarþjónustu ›› Vinna með sérfræðingum að flóknum þjónustuverkefnum ›› Útbúa þjónustuleiðbeiningar og annast viðhald á þeim ›› Útbúa og greina tölfræðilegar upplýsingar úr þjónustukerfum ›› Tileinka sér framúrskarandi skilning á vöruframboði Nox Medical ›› Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum í markaðs- og þjónustudeild MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR ›› B.Sc. gráða í tækni-, heilbrigðis-, eða viðskiptagreinum ›› A.m.k. 5 ára reynsla í þjónustu og/eða þjónustustýringu ›› Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund ›› Afburða enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli ›› Mikið frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt ›› Nákvæmni ›› Geta starfað vel undir álagi ›› Ríkt sjálfstraust og góð framkoma ›› Skapandi hugsun og geta til að leysa flókin vandamál UMSÓKNIR Umsóknarfrestur er til og með 18. desember nk. Umsóknum og ferilskrám skal skilað á netfangið careers@noxmedical.com. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingvar Hjálmarsson, ingvar@noxmedical.com Nox Medical | Katrínartún 2 | 105 Reykjavík | 570 7170 | info@noxmedical.com | noxmedical.com 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -A 8 8 4 1 B A 1 -A 7 4 8 1 B A 1 -A 6 0 C 1 B A 1 -A 4 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.