Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 67

Fréttablaðið - 10.12.2016, Side 67
Meniga auglýsir eftir öflugu liðsfólki Forritarar í innleiðingu og þróun Meniga óskar eftir að ráða öfluga og reynslumikla hugbúnaðarsérfræðinga í spennandi hugbúnaðarverkefni í innleiðingarteymi annars vegar og við hugbúnaðarþróun hins vegar. Þú yrðir hluti af gríðarlega skemmtilegu og metnaðarfullu hugbúnaðarteymi og fengir tækifæri til að vinna náið með mörgum af stærstu og framsæknustu bönkum heims að því að skapa netbankalausnir framtíðarinnar. Menntunar– og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði kerfisfræði, tölvunarfræði, tækni- eða verkfræði • Að minnsta kosti 3 ára reynsla af forritun • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðhorf Vörustjóri/ráðgjafi við innleiðingu Við erum að leita að fólki með ástríðu fyrir vöruþróun og hugbúnaði sem hefur bakgrunn og reynslu í að umbreyta hugmyndum í gagnlegan og áhrifamikinn hugbúnað fyrir viðskiptavini okkar. Ef þú hefur áhuga á því hjálpa okkur við að byggja netbanka framtíðarinnar og tryggja að viðskiptavinir okkar njóti alls þess sem Meniga hefur upp á bjóða, þá viljum við heyra í þér. Við leitum að eftirfarandi í þínu fari • Yfirgripsmikil þekking og áhugi á aðferðum og tækni sem er í fararbroddi við hönnun og smíði netbanka • Reynsla í því að starfa með hugbúnaðarfólki að hugbúnaðarverkefnum • Sérþekking í notendaviðmótum • Reynsla af vörustjórnun er kostur • Hæfileiki í samskiptum, geta til að koma fram og flytja kynningar sem og að leiða vinnustofur með viðskiptavinum okkar • Reiprennandi enskukunnátta Gagnagrunnsforritari Draumakandídatinn væri með • Háskólapróf í tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkefræði • Reynslu af forritun, reynsla af gagnagrunnsforritun væri aljgör snilld • Reynslu af útgáfstýringu og afhendingu gagnagrunnshugbúnaðar • Reynslu af skeljartungumálum og viljann til þess að taka þátt í devOps ferlum • til í að vinna á móti mismunandi umhverfum (MSSQL Server, Oracle), og til í að kynna sér nýja tækni • Nákvæm vinnubrögð og með gott auga fyrir smáatriðum • Sjálfstraust til þess að takast á við áskoranir • Létt lundarfar og skopskyn Umsóknarfrestur er til og með 15.janúar 2017. Sækja þarf um á Meniga.com/jobs Nánari upplýsingar veitir Þórhildur Birgisdóttir á netfanginu thorhildur@meniga.com Á skrifstofum Meniga á Íslandi, Bretlandi og í Svíþjóð starfa um 90 manns en hugbúnaður Meniga er notaður af meira en 35 milljónum netbankanotenda í um 20 löndum um allan heim. Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á krefjandi og spennandi verkefni, fjölskylduvænan og skemmtilegan vinnustað og leggjum áherslu á heilsueflingu starfsfólks. 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -B C 4 4 1 B A 1 -B B 0 8 1 B A 1 -B 9 C C 1 B A 1 -B 8 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.