Fréttablaðið - 10.12.2016, Page 67
Meniga auglýsir eftir
öflugu liðsfólki
Forritarar í innleiðingu og þróun
Meniga óskar eftir að ráða öfluga og reynslumikla hugbúnaðarsérfræðinga
í spennandi hugbúnaðarverkefni í innleiðingarteymi annars vegar og við
hugbúnaðarþróun hins vegar. Þú yrðir hluti af gríðarlega skemmtilegu og
metnaðarfullu hugbúnaðarteymi og fengir tækifæri til að vinna náið með
mörgum af stærstu og framsæknustu bönkum heims að því að skapa
netbankalausnir framtíðarinnar.
Menntunar– og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði kerfisfræði, tölvunarfræði, tækni- eða verkfræði
• Að minnsta kosti 3 ára reynsla af forritun
• Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðhorf
Vörustjóri/ráðgjafi við innleiðingu
Við erum að leita að fólki með ástríðu fyrir vöruþróun og hugbúnaði sem hefur
bakgrunn og reynslu í að umbreyta hugmyndum í gagnlegan og áhrifamikinn
hugbúnað fyrir viðskiptavini okkar.
Ef þú hefur áhuga á því hjálpa okkur við að byggja netbanka framtíðarinnar og
tryggja að viðskiptavinir okkar njóti alls þess sem Meniga hefur upp á bjóða, þá
viljum við heyra í þér.
Við leitum að eftirfarandi í þínu fari
• Yfirgripsmikil þekking og áhugi á aðferðum og tækni sem er í fararbroddi
við hönnun og smíði netbanka
• Reynsla í því að starfa með hugbúnaðarfólki að hugbúnaðarverkefnum
• Sérþekking í notendaviðmótum
• Reynsla af vörustjórnun er kostur
• Hæfileiki í samskiptum, geta til að koma fram og flytja kynningar sem
og að leiða vinnustofur með viðskiptavinum okkar
• Reiprennandi enskukunnátta
Gagnagrunnsforritari
Draumakandídatinn væri með
• Háskólapróf í tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkefræði
• Reynslu af forritun, reynsla af gagnagrunnsforritun væri aljgör snilld
• Reynslu af útgáfstýringu og afhendingu gagnagrunnshugbúnaðar
• Reynslu af skeljartungumálum og viljann til þess að taka þátt í devOps ferlum
• til í að vinna á móti mismunandi umhverfum (MSSQL Server, Oracle), og til í að
kynna sér nýja tækni
• Nákvæm vinnubrögð og með gott auga fyrir smáatriðum
• Sjálfstraust til þess að takast á við áskoranir
• Létt lundarfar og skopskyn
Umsóknarfrestur er til og með 15.janúar 2017. Sækja þarf um á Meniga.com/jobs
Nánari upplýsingar veitir Þórhildur Birgisdóttir á netfanginu thorhildur@meniga.com
Á skrifstofum Meniga á Íslandi, Bretlandi og í Svíþjóð starfa um 90 manns en
hugbúnaður Meniga er notaður af meira en 35 milljónum netbankanotenda í um
20 löndum um allan heim. Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á krefjandi
og spennandi verkefni, fjölskylduvænan og skemmtilegan vinnustað og leggjum
áherslu á heilsueflingu starfsfólks.
1
0
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
1
5
2
s
_
P
0
8
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
5
2
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
A
1
-B
C
4
4
1
B
A
1
-B
B
0
8
1
B
A
1
-B
9
C
C
1
B
A
1
-B
8
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
5
2
s
_
9
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K