Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.12.2016, Qupperneq 110

Fréttablaðið - 10.12.2016, Qupperneq 110
Innblástur í innpökkun Fréttablaðið fékk hönnuði og listafólk til að veita lesendum kærkom- inn innblástur í innpökkun jólagjafa. Hugmyndir þeirra eru ólíkar. P arið Helga Friðriks-dóttir og Orri Finn-b o g a s o n v i n n u r myrkranna á milli í jólaösinni en nýtur þess að upplifa sig eins og hjálparsveina jólasveins- ins í klassískri jólasögu. Jólin eru sérstök í ár því þau eiga von á jólabarni og Helga er sett þann 25. desember. Þau pökkuðu inn skartgripum úr nýrri línu, Mila- gros, sem er spænska orðið yfir kraftaverk, og finnst hæfa að láta fegurðina blasa við í stað þess að fela hana. Hugmyndina að nýju línunni fengu þau á ferðalagi um Suður- Ameríku. Hún heitir Milagros, eða kraftaverk upp á spænsku. Í þessum heimshluta þekkist einnig að orðið sé notað yfir áheitagripi. „Þetta eru litlir munir sem fólk leggur á helga staði og biður fyrir einhverjum,“ segir Orri og segir munina í formi líkamshluta eða líffæra. „Það er af því að biðjand- inn biður oft um bata af veikind- um, líkamlegum eða andlegum,“ segir Orri og nefnir til dæmis að ef munur í formi hjarta sé lagður á helgan stað megi biðja um bata af ástarsorg. Hann segir þau Helgu hafa leikið sér að því að nota form manna- beina sem var til siðs að nota til skrauts í menningarheimum Inka í Perú. „Skartið er úr silfri og bronsi og hjörtun úr gulli. Við bættum svo ferskvatnsperlum inn í með gullhjörtunum sem gerir skart- gripina rómantíska í andstöðu við myrkari stemninguna í bein- unum,“ útskýrir hann. Hvernig er jólaösin í ár? Er mikið að gera? „Jólaösin byrjar aldrei fyrr en upp úr miðjum desember og í skartgripabransanum oft ekki fyrr en nokkra daga fyrir aðfanga- dag en fólk er byrjað að koma og skoða og fá jólagjafahugmyndir. Það er hins vegar brjálað að gera hjá okkur við smíðina, á verkstæð- inu okkar byrjar jólaundirbún- ingurinn strax í ágúst. Í desember er unnið myrkranna á milli, allt skartið er smíðað á verkstæðinu okkar sem er staðsett inn af versl- un okkar á Skólavörðustíg 17a. Það er mjög hátíðleg stemning í mið- Fegurðin blasir við Helga og Orri eiga von á barni á jóladag. Fréttablaðið/SteFán Hér sést í fallega muni sem eru gefnir. Skartið er úr nýrri línu. Fréttablaðið/SteFán Þær Hildur Sigurðar-dóttir og Ólöf Birna Garðarsdóttir hjá Reykjavik Letterpress notuðu prentaðan jólapappír og merki- miða úr smiðju sinni með greni og grænum og kopartónum. „Við notuðum okkar eigin jóla- pappír, en í ár gerðum við tvær tegundir og prentað er á báðar hliðar pappírsins, svo í raun eru munstrin fjögur,“ segir Hildur Sig- urðardóttir, annar eigenda Reykja- vik Letterpress, um það hvernig þær pökkuðu inn jólagjöfum að sínum hætti. „Merkimiðar í stíl. Litasamsetningin er grænir tónar og kopar, með mistilteini og greni, sem er afar hlýlegt og fallegt,“ segir Hildur. „Jólin eru í algleymingi hjá okkur á þessum tímapunkti. Ásamt því að vera að kynna nýjar vörur, bæði jólalínu sem samanstendur af t.d. jólapappír, merkimiða, jóla- korti og svo heilsársvörur, eins og minnisblokkir og dagatal fyrir árið 2017, þá er mikið um prentverk- efni fyrir aðra. Þar má helst nefna gjafabréf sem við erum að prenta fyrir hin ýmsu fyrirtæki, enda eru gjafabréf alltaf voða góð og sniðug Hlýlegt o g fallegt Hildur Sigurðardóttir og Ólöf birna Garðarsdóttir pökkuðu inn gjöfum fyrir Fréttablaðið og nota meðal annars pappír, furu og mistiltein. Fréttablaðið/ernir Yfirhönnuður Tulipop, Signý Kolbeinsdóttir, hefur nóg að gera þessa dagana. Fram undan eru flutningar til New York þar sem fyrirtækið opnar skrifstofu. Hún elskar gamalt jólaskraut og leyfði því að njóta sín ásamt eigin hönnun á pakkanum. „Ég elska gamalt jólaskraut! Jóla- skrautið sem er á pakkanum er eitt- hvað gamalt sem ég fann í Góða hirð- inum,“ segir Signý Kolbeinsdóttir, yfirhönnuður og eigandi Tulipop, um gjöfina sem hún skreytti fyrir les- endur Fréttablaðsins. „Ég átti þennan rauða borða svo bara skellti ég Fred og nokkrum sveppum sem gera allt flott- ara. Jólapakkar eiga fyrst og fremst að vera girnilegir. Það er best ef það sést að maður hafi lagt svolítið á sig við að pakka inn gjöfinni. Gott ef maður á eitt- hvert flott skraut til að skreyta þá með. Þannig að ef og þegar ég hef tíma til að dunda í jólapakkapökkun þá vil ég hafa þá svona „more is more“ þegar kemur að jólapökkum!“ Hvað er í brennidepli hjá þér þessa dagana hjá Tulipop? „Ég að leggja lokahönd á nýja vatns- brúsahönnun. Ný heimasíða er í bígerð og svo er ég líklega að fara í skreppitúr til Skotlands að hitta animation-liðið okkar sem við erum að vinna með þessa dagana að æsispennandi teikni- myndagerð. Svo eru flutningar til New York mjög ofarlega á lista, en við erum að opna skrifstofu þar og ég flyt þangað með fjölskyldunni í byrjun næsta árs!“ Hvaðan færðu innblástur? „Héðan og þaðan. Fólki kannski aðallega.“ Hvernig er jólaösin hjá hönnuði eins og þér, er mikið að gera? „Já, það er frekar mikið að gera bara líklega eins og hjá flestum. Kannski sér- staklega mikið núna út af flutningum.“ Hvernig verða jólin hjá þér? Ertu mikið jólabarn? Ertu með fastar hefðir? „Við erum yfirleitt heima en verðum hjá mömmu um jólin í þetta sinn. Þar munum við mamma elda jólasteikina saman, örugglega Wellington-steik. Þegar ég var lítil þá var alltaf rjúpa sem mér finnst ótrúlega góð á bragðið með brúnuðum kartöflum og rauð- káli. En sú hefð dó, ég hef ekki falast eftir rjúpum eftir algera martraðar rjúpnahamflettingu ein jólin. Allt í fjöðrum og blóði og ég endaði á að hringja grátandi í pabba og bað hann blessaðan um að klára verkið fyrir mig. Eftir það hefur það verið alls konar. Einu sinni hnetusteik, þegar ég ákvað að gerast grænmetisæta, ætli það hafi ekki verið eftir rjúpnamartröðina? hamborgarhryggur, hreindýrakjöt og svo núna Wellington-steikin þriðja árið í röð. Kannski það sé orðið að hefð?“ Annars finnst Signýju jólaösin svo- lítið erfið. „Það er of mikil pressa, það þarf allt að vera svo fullkomið og allir í jólaskapi. Ég er að vinna í þessu.“ Jólapakkar eiga að vera girnilegir Signý Kolbeinsdóttir pakkar inn gjöf og notar gamalt jólaskraut og eigin hönnun, fígúruna Fred. líflegur og litríkur pakki. Fréttablaðið/ernir Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r54 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -7 7 2 4 1 B A 1 -7 5 E 8 1 B A 1 -7 4 A C 1 B A 1 -7 3 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.