Fréttablaðið - 10.12.2016, Page 124

Fréttablaðið - 10.12.2016, Page 124
Jólamyndir Bragi Halldórsson 229 „Æi,“ sagði Kata önug. „Eigum við núna að fara að kubba?“ Hún dæsti. „Nei,“ svaraði Lísaloppa. „Þetta er þraut.“ „Nú,“ sagði Kata spyrjandi. „Hvernig þá?“ „Jú,“ sagði Lísaloppa. „við eigum að telja hversu margir kubbar eru í þessari kubbastæðu og þá líka þá kubba sem ekki sjást.“ „Eigum við þá að nota röntgengleraugu?“ sagði Kata glottandi. „Við þurfum þess ekki,“ sagði Lísaloppa. „Við getum reiknað út hvað það eru margir kubbar sem ekki sjást út frá þeim kubbum sem við sjáum.“ „Allt í lagi, reikna út og telja,“ sagði Kata og fór að rýna í kubbastæðuna. Getur þú hjálpað Kötu og Lísuloppu að telja hversu margir kubbar eru í þessari kubbastæðu? svar: 13 PANTAÐU FRÍAN TÍMA Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA 893-0098 HÁRÆÐASLIT Í ANDLITINU ? ÞAÐ ER TIL LAUSN - VIÐ FJARLÆGJUM HÁRÆÐASLIT ENDANLEGA Í ANDLITI Hraunbæ 102 • Reykjavík • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com Snyrtistofan Hafblik Fyrir Eftir Snjókarl Teikning eftir Lúkas Loga Grétarsson. Snjóhús Teikning eftir Erni Þórsson. 1. Hvað er það sem nærri allir menn hafa neytt, en þó hefur það aldrei komið á nokkurs manns borð? 2. Hvaða gjöf er sjaldan gefin með gleði? 3. Fólk borðar sjaldan nokkra máltíð án okkar en borðar okkur þó yfirleitt ekki ein sér. 4. Hvar voru básúnuleikararnir, þegar þeir blésu múrum Jeríkó- borgar um koll? 5. Hvaða fætur eru alltaf skólausir? 6. Ég hef enga fætur, en þó fer ég sífellt fram og aftur. Ég hef engan munn og þó bít ég með tönnum. Ég sé ekki og verð alltaf að fá stuðning annarra. Hver er ég? SVÖR: Gátur 1. Móðurmjólkin 2. Uppgjöf 3. Salt og pipar 4. Á bak við básúnurnar 5. Borðfætur 6. Sögin Grindvíkingurinn Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir, níu ára, hlakkar mikið til að fá að stíga á svið í Laugardalshöllinni í kvöld og syngja með fullt af rosalega góðum söngvurum. Hún er ekk- ert kvíðin. Hvenær byrjaði hún að syngja opinberlega? Árið 2015 tók ég þátt í söngvarakeppni 17. júní og svo söng ég í fyrsta skipti með pabba mínum á kaffihúsinu Bryggjunni líka í júní 2015. Ég hef svo nokkrum sinnum sungið með pabba mínum opinberlega. Ertu í kór? Nei, ég er ekki að læra söng og ekki heldur í kór. En ég hef farið á þrjú stutt söng- námskeið, fyrst eitt hjá Bríeti Sunnu Valdimarsdóttir og svo tvö hjá Sessý Magnúsdóttur, frænku minni. Í hvaða skóla ertu og hvert er þitt uppáhaldsfag? Ég er í Grunnskóla Grindavíkur og ég elska list- og verkgreinar. Hefur þú leikið á sviði? Nei, ekki enn en mig langar til þess. Hefur þú farið á sjó eða dorgað á bryggjunni? Ég hef farið í ferj- urnar Baldur og Herjólf, svo hef ég líka farið í hraðbát og þetta var allt bara rosalega gaman. Hefur þú ferðast um Ísland? Já, ég hef til dæmis farið til Akureyr- ar, Barðastrandar, Stykkishólms, Vestmannaeyja og Grímseyjar. Hvað langar þig að verða? Ég held að mig langi að verða söng- kona og hundaræktandi eða bara einhvers konar listakona. Hún er jólastjarna Guðrún Lilja Dagbjartsdóttir sem kemur fram í kvöld á jólatónleikum Björgvins Halldórssonar sem jólastjarna ársins 2016 elskar list- og verkgreinar í skólanum. Guðrún Lilja var að mæta á æfingu í Laugardalshöllinni þegar þessi mynd var tekin. FRéttabLaðið/EyþóR 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r68 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -5 9 8 4 1 B A 1 -5 8 4 8 1 B A 1 -5 7 0 C 1 B A 1 -5 5 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.