Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 144

Fréttablaðið - 10.12.2016, Blaðsíða 144
„Við erum að halda jólaballið okkar í samstarfi við Coca-Cola í Hörpunni núna næsta föstudag. Við erum að fá Emil Stabil og Unge Ferrari. Emil er danskur rappari og þeir komu báðir fram á Airwaves – þannig að þegar við vorum að bóka þetta þá var engin spurning hvort þetta yrði gott „show“, enda vorum við búin að sjá þá og vitum að þetta verður geðveikt,“ segir Sól- veig María Gunnarsdóttir, ritari Skólafélagsins. Emil Stabil og Unge Ferrari eru báðir rísandi stjörnur í rappheim- inum. Emil Stabil er frá danska rappbænum Arhus á meðan Unge Ferrari kemur frá Noregi og er ákaf- lega ungur. „Þeir voru búnir að tala um að þeir væru til í að halda aftur gigg hér á landi þannig að þetta lá beinast við. MR hefur aldrei flutt inn erlendan tónlistarmann áður, fyrir utan eitt árið þegar það var reynt að flytja Hot Chip til lands- ins en það endaði með að einungis dj-inn þeirra mætti og var algjört flopp. Við vitum að þeir Emil Stabil og Unge Ferrari eru báðir að koma.“ Ballið verður haldið í Silfurbergi en þangað komast 1.100 manns svo búast má við stórum tónleikum. Miðasalan var opnuð í gær fyrir MR- inga og opnast síðan fyrir alla aðra á sunnudaginn. DJ Sura og 101 Savage eða Jóhann Kristófer Stefánsson sjá um upphitun. stefanthor@frettabladid.is Unge Ferrari Norrænar rappstjörnur á MR balli Danski rapparinn Emil Stabil og hinn norski Unge Ferrari spila á jólaballi MR sem er haldið í Hörpunni. Þetta er í fyrsta sinn sem MR flytur inn erlenda tónlistarmenn til að spila á balli á vegum skólans. Emil Stabil ÞeiR voRu búNiR að tala uM að ÞeiR væRu til í að halda aftuR gigg héR á laNdi ÞaNNig að Þetta lá beiNast við. Sólveig María Gunnarsdóttir, ritari Skólafélags MR Kringlan 4-6, 103 Reykjavík - hibyli.is - hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800 Aðalstræti 9 – 101 Reykjavík Falleg 2ja herbergja 49,7 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi í hjarta miðborgarinnar. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús sem er opið við rúmgóða stofu, útgengi á svalir sem snúa að Fógetagarðinum, svefn- herbergi með fataskáp, parket á gólfum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, þvottahús/geymsla innan íbúðar, flísar. Frábær staðsetning. Verð 31,5 millj. Hringbraut 94 – 101 Reykjavík Fallegt og vel skipulagt parhús á þremur hæðum í Vesturbænum. Eignin skiptist í forstofu, hol með stiga upp á efri hæð, rúmgóð og björt stofa samliggjandi við borðstofu sem er opin við eldhús, parket á gólfum. Eldhús með góðri innréttingu. Á efri hæð er baðher- bergi, rúmgott svefnherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi inn af. Í kjallara er stofa/sjónvarpsherbergi og svefnherbergi, parketi á gólfum, þvottahús og geymsla. Hellulögð stétt og timburpallur eru framan við hús, tyrfður garður er aftan við hús. Verð 57,5 millj. Rjúpnasalir 12 – 201 Kópavogur Mjög falleg 3ja herbergja 94 fm íbúð á 2.hæð í góðu lyftuhúsi í Salahverfinu í Kópavogi. Íbúðin skiptist í forstofu með fataskáp, stofu með útgengi á yfirbyggðar flísalagðar svalir, tvö svefnherbergi með fataskápum, eldhús með góðri innréttingu, baðherbergi með baðkari og þvottahús innan íbúðar. Parket á stofu og herbergjum, flísar á baðherbergi og þvottahúsi. Verð 36,7 millj. Vesturgata 7 – 101 Reykjavík Falleg 2ja herbergja 65,6 fm íbúð í húsi fyrir 67 ára og eldri. Í húsinu er þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara og heilsu- gæsla. Íbúðin skiptist í forstofu með fataskápum, eldhús með viðarinnréttungu, svefnherbergi, stofa opin við sjónvarpshol, parket á gólfum, útgengt á hellulagðar vestursvalir. Baðherbergi, flísar á gólfum og veggjum, sturtuklefi sem gengið er beint inn í, tengi fyrir þvottavél. Frábær staðsetning við mið- borgina, stutt í alla verslun og þjónustu. Verð 34,0 millj. Aflagrandi 40 – 107 Reykjavík - 60 ára og eldri Opið hús laugardaginn 10. desember milli kl. 14:00 og 14:45, íbúð 0206. Falleg 3ja herbergja 80,1 fm íbúð á 2. hæð í eftirsóttu fjölbýli fyrir 60 ára og eldri í Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin er á skiptist í aðalrými með samliggjandi stofu, borðstofu og eldhúsi, útgengt á yfirbyggðar svalir með svalalokun og fallegu útsýni. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum. Eikarparket á gólfum. Rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Geymsla (búr) innan íbúðar og önnur sér geymsla í kjallara. Í sameign er bílageymsla sem íbúar geta fengið leigt bílastæði í og sameiginlegt þvottahús. Félagsmiðstöðin Vesturreitir er í húsinu þar sem boðið er upp á hádegisverð auk fjölbreyttra námskeiða, hársnyrtingu o.fl. Verð 43,0 millj. OPIÐ HÚS Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Þórður S. Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Ólafur Már Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Björg Ágústsdóttir, skrifstofa Asparfell 6 – 111 Reykjavík Góð 5 herbergja 111,6 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Aspar- fell . Íbúðin skiptist í forstofu með fataskápum, eldhús með viðarinnréttingu, samliggjandi stofur með útgengi á svalir, gestasalerni. Í svefnálmu eru þrjú svefnherbergi, öll með fataskápum, baðherbergi með baðkari, geymsla með hillum. Parket, korkur og dúkur á gólfum. Verð 34,5 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ, SKOÐUM SAMDÆGURS. 1 0 . d e s e m b e r 2 0 1 6 L A U G A r d A G U r88 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð 1 0 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 1 5 2 s _ P 1 4 4 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 1 4 1 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 5 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B A 1 -4 F A 4 1 B A 1 -4 E 6 8 1 B A 1 -4 D 2 C 1 B A 1 -4 B F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 1 5 2 s _ 9 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.