Morgunblaðið - 20.10.2015, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 2015
Everest 2 5
Pan Ný Ný
Klovn Forever 1 2
The Martian 3 3
Hotel Transylvania 2 4 4
Legend 5 2
Crimson Peak Ný Ný
Black Mass 6 3
The Walk Ný Ný
Þrestir Ný Ný
Bíólistinn 16.- 18. október 2015
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Kvikmyndin Everest var tekjuhæsta mynd helgarinnar í bíóhúsum landsins
en hún var sú næsttekjuhæsta helgina á undan. Miðasölutekjur af Everest
eru nú orðnar tæpar 78 milljónir króna og myndin fyrir allnokkru orðin sú
mest sótta það sem af er ári. Fjölskyldumyndin Pan var sú næsttekjuhæsta
um helgina en í henni er rakin forsaga Péturs Pan, sagt frá æsku hans og
hvernig hann endaði í Hvergilandi. Trúðarnir Frank og Casper í Klovn For-
ever voru í toppsætinu þarsíðustu helgi en eru nú í þriðja sæti. Kvikmynd
Rúnars Rúnarssonar, Þrestir, er í tíunda sæti listans en almennar sýningar
á henni hófust föstudaginn sl. 475 sáu myndina um helgina.
Bíóaðsókn helgarinnar
Everest aftur á toppinn
Vel sótt Úr kvikmyndinni Everest sem Baltasar Kormákur leikstýrði.
Black Mass 16
Metacritic 68/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
21.00, 22.10, 22.40
Sambíóin Egilshöll 22.30
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.40
Þrestir 12
Dramatísk mynd sem fjallar
um 16 ára pilt, sem sendur
er á æskustöðvarnar vestur
á firði til að búa með föður
sínum sem hann hefur ekki
séð í ein sex ár.
Laugarásbíó 17.50
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 15.30, 17.45,
20.00
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 18.00
Sicario 16
Alríkislögreglukonan Kate er
í sérsveit við landamæri
Bandaríkjanna og Mexíkó.
Metacritic 83/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 22.10
Smárabíó 22.50
Legend 16
Tvíburarnir Ronnie og Reggie
Kray voru valdamestu
glæpakóngar Lundúna og
jafnframt þeir grimmustu.
Metacritic 59/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
Crimson Peak 16
Ungi og metnaðarfulli rithöf-
undurinn Edith Cushing upp-
götvar að hinn nýi heillandi
eiginmaður hennar er ekki all-
ur þar sem hann er séður.
Metacritic 69/100
IMDb 7,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Egilshöll 20.00, 22.40
Akureyri 20.00, 22.30
Keflavík 22.30
The Martian 12
Geimfarinn Mark Watney er
talinn af eftir að ofsafenginn
stormur gengur yfir.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 17.00, 20.00,
22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó 22.10
The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri
til að fara aftur út á vinnu-
markaðinn og gerist lærling-
ur á tískuvefsíðu.
Metacritic 50/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Kringlunni 20.00
The Walk
Saga línudansarans Philippe
Petit, sem gekk á milli Tví-
buraturnanna.
Metacritic 70/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó 20.00
Maze Runner: The
Scorch Trials 12
Mbl. bbmnn
IMDb 75/100
Smárabíó 17.00
Vacation 12
Metacritic 34/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Hotel
Transylvania 2 Drakúla er í öngum sínum.
Afastrákurinn hans, Dennis,
er hálfur maður og hálfur
vampíra.
IMDB 7,7/10
Smárabíó 15.30, 17.45
Sambíóin Keflavík 17.50
Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt
heimili og tilfinningar hennar
fara í óreiðu.
Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Jóhanna - Síðasta
orrustan Í myndinni er fylgst með
störfum Jóhönnu og því sem
gerist bak við tjöldin í
Stjórnarráðinu.
Bíó Paradís 20.00
Fúsi Bíó Paradís 20.00
Stille Hjerte
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Love 3D
Bíó Paradís 20.00
Bönnuð innan 18 ára.
Pawn Sacrifice 12
Metacritic 66/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 17.45
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Bíó Paradís 18.00
Red Army
Bíó Paradís 22.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Munaðarleysingi ferðast til töfraríkisins
Hvergilands. Þar finnur hann bæði æv-
intýri og hættur, og uppgötvar örlög sín,
að verða hetjan Pétur Pan.
Metacritic 36/100
IMDb 6,0/10
Laugarásbíó 17.30
Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 17.30, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00
Pan 10
Casper ákveður að flytja frá Danmörku til Los Angeles til að eltast
við frekari frægð og frama. Frank er ákveðinn í að vinna vináttu hans
á ný og eltir hann til LA, en það hlýtur að enda með ósköpum.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 6,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Smárabíó 20.00, 20.00,
22.20, 22.40
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 18.00,
22.10
Klovn Forever 14
Átta fjallgöngumenn fórust í
aftakaveðri 11. maí árið
1996 á Everest.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 66/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00
Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35
Smárabíó 17.00
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Everest 12
AÐEINS 2 DAGAR
þar til við drögum
Sjáðu meira á mbl.is/askriftarleikur
Geirstúfsbein