Morgunblaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 2015
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
Nýr Landspítali við Hringbraut
Götur, veitur, lóð og sjúkrahótel
Útboð nr. 20176
Umsjón og eftirlit með framkvæmdum
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Nýs
Landspítala ohf. (NLSH) óskar eftir tilboðum í
umsjón, eftirlit og byggingarstjórn með verk-
inu „Nýr Landspítali við Hringbraut – Götur,
veitur, lóð og sjúkrahótel“, framkvæmd
samkvæmt útboði nr.20116.
Verkefnið felst í að hafa umsjón og eftirlit, ásamt
að gegna hlutverki byggingarstjóra sbr. 28. gr.
laga um mannvirki nr. 160/2010, með útboðsverki
nr. 20116, „Nýr Landspítali við Hringbraut - Götur,
veitur, lóð og sjúkrahótel“.
Verkkaupi metur umfang verkefnisins við umsjón,
eftirlit og byggingarstjórn vera 3000 klst. og
skal tilboðið miða við það.
Verkframkvæmdin er hluti af heildarverkefni nýs
Landspítala við Hringbraut.
Verkhluti GVL: Götur, veitur og lóð, þar með
talið eru tengigangar milli bygginga og hluti
jarðvinnu fyrir sjúkrahótelið.
Verkhluti SJH: Sjúkrahótel og hluti jarðvinnu.
Það mun rísa norður af C-álmu Kvennadeildar.
Hótelið mun tengjast Barnaspítala / Kvenna-
deild um tengigang í kjallara. Í húsinu eru 75
hótelherbergi.
Nánari lýsing verkhluta er í nefndum útboðsgögn-
um fyrir verkframkvæmd, útboð nr. 20116.
Verkinu öllu skal vera að fullu lokið í 1. júní 2017.
Áfangaskil eru 1. júní 2016 og 15. mars 2017.
Útboðsgögn verða til sölu á kr. 3500 hjá
Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og
með fimmtudeginum 22. október 2015.
Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, þriðjudag
10. nóvember 2015 kl. 10:00 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur II kl. 10.15 og
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Myndlist og prjónakaffi kl. 13
og bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Seinni hluti óperukynningar Stefáns
Arngrímssonar óperusöngvara, Óperur í tali og tónum kl. 16. Jóga hjá
Signýju kl. 18, skráning í síma 894 0383.
Árskógar 4 Opið frá kl, 8-16. Smíðar og úrskurður með leiðbeinanda
frá kl. 9-16. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Botsía 2. hæð
kl. 9.30-10.30. Helgistund kl. 10.30-11. Söngstund með Mary, 2 sinnum
í mánuði kl. 14-15. MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16.Tölvufærni,
pantið tíma hjá ritara í afgreiðslu.
Boðinn Handavinna 9-12, botsía 10.30-11.30. brids, kanasta kl. 13 og
jóga kl. 15 (efri sal).
Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.40, bókband kl. 13, tölvunámskeið
kl. 13.
Dalbraut 18-20 Handavinnusamvera kl. 10.15, gönguhópur kl. 10.15,
samvera með sr. Kristínu Þórunni kl. 14.
Dalbraut 27 Handavinna kl. 8, botsía kl. 14.
Félagsmiðstöðin Gjábakki Handavinna kl. 9, rammavefnaður kl. 9,
leikfimi kl. 9.10, silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, bókband kl. 13,
bingó kl. 13.30. Jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15 og mynd-
list kl. 16.10.
Furugerði 1 Morgunmatur kl. 8.10, kl. 9.45 morgunleikfimi, hádegis-
matur kl. 11.0, ganga kl. 13, kór eldri borgara, samverustund kl. 14,
síðdegiskaffi kl. 14.30 og kvöldmatur kl. 18-19. Handavinna. Nánari
upplýsingar í síma 411-2740.
Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9.40, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30,
12.40, 13.20 og 15, handavinnuhorn kl. 13 í Jónshúsi, karlaleikfimi kl.
10.55 og botsía kl. 11.35 í Ásgarði, kóræfing í kirkjuhvoli kl. 16, spila-
bingó á Garðaholti í boði kvenfélags Garðabæjar kl. 19.30, rútuferðir í
boði bæjarins, takmarkaður fjöldi sæta, þáttökuskráning í Jónshúsi.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Postulínsmálun kl. 9-12. Opin
umræðuhópur með presti kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30.
Perlusaumur kl. 13-16. Myndlist með leiðbeinanda kl. 12.45-16. Starf
Félags heyrnarlausra 20 ára afmæli kl. 13.30-15.30.
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 8.30. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10.
Hádegismatur kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, blöðin, púsl og tafl liggja frammi. Leikfimi kl. 9.45,
botsía kl. 10, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Handavinnu-
hópur kl. 13, félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi. Skráning hafin á
Sviðaveislu 30. október kl. 18, nánari upplýsingar í afgreiðslu eða í
síma 535-2720.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, málað á steina kl. 9, leik-
fimi með Guðnýju kl. 10, lífssöguhópur kl. 10.50, Selmuhópur kl. 13,
Sönghópur Hæðargarðs með Sigrúnu Valgerði kl. 13.30, línudans
með Ingu kl. 15-16, síðdegiskaffi kl. 14.30, allir velkomnir, nánar í síma
411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla, Ringó kl. 17 og línudans kl. 18
framhaldsstig 3 (2 x í viku), kl. 19 framhaldsstig 2 (2x í viku). Uppl. í
síma 564-1490 og á www.glod.is
Korpúlfar Danskennsla með Sigvalda kl. 11 í Borgum, útskurður,
framhaldsnámskeið á Korpúlfsstöðum kl. 13, framsagnarhópur með
Sigurði kl. 14 í Borgum og styrktarleikfimi með Nils kl. 17 í Borgum.
Kópavogur Gullsmára Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10,
handavinna og brids kl. 13, jóga kl. 17.15.
Laugarból Nýtt í Ármanni: Leikfimi fyrir 50+ og eldri borgara. Leik-
fimi kl. 11 mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga.
Fjölbreyttar æfingar. Allir velkomnir.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja og listasmiðja kl. 9-12,
morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10, upplestur kl. 11,
opin listasmiðja kl. 13-16, ganga með starfsmanni kl. 14, tölvu- og
snjalltækjakennsla kl. 15.30.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. B illjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í
króknum kl. 10.30. Jóga, salnum Skólabraut kl. 11. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Karlakaffi safnaðarheimilinu kl. 14. Leggjum af stað í
ferðina í Reykholt kl. 10. Farið frá Skólabraut og komið við í Eiðismýri.
Sléttuvegur 11-13 Opið frá kl. 8.30-16. Morgunstund, spjall, kaffi og
dagblöð kl. 8.30. Leikfimi kl. 9. Framhaldssaga kl. 10. Hádegisverður
kl. 11.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba gold kl. 10.30, leiðbeinandi
Tanya Dimitrova. Spjaldtölvu-námskeið kl. 14, leiðbeinandi Björn
Ágúst. Ljóðahópur kl. 14, Jónína Guðmundsdóttir leiðir hópinn, efnið
verður íslensk náttúruljóð.
Vesturgata 7 Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Kertaskreyting (úr
vaxi) kl. 9.15, Vigdís. Glerskurður (Tiffany´s) kl. 13, Vigdís.
Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, upplestur framhaldssögu
kl. 12.30, frjáls spilamenska, stóladans og prjónaklúbbur kl. 13. Allir
hjartanlega velkomnir að taka þátt .
Iðnaðarmenn
FASTEIGNA-
VIÐHALD
Við þjónustum þig með
lítil sem stór verk.
Tímavinna eða tilboð.
johann@jaidnadarmenn.is
S. 544-4444/777-3600
www.jáiðnaðarmenn.is
Þjónusta
GM Smiðir eru að bæta við sig
verkefnum fyrir næstu misseri.
Gips. Gluggar. Innréttingar.
Parketlagnir. Hurðar. Kerfisloft
og fleira sem snýr að bygginga-
starfsemi.
Uppl. gmsmidir@gmail.com
Hljóðfæri
Hitaveituskel 1850 L.
Hitaveituskel 1650 L.
margar stærðir.
9.900 kr.
9.500 kr.
Fylgstu með á Facebook
Frú Sigurlaug
Mjóddin
s. 774-7377
6.500
kr.
3.500
kr.
Sundbolir • Tankini
Bikini • Náttföt
Undirföt • Sloppar
Inniskór • Undirkjólar
Aðhaldsföt
6.500
kr.
5.900
kr.
6.500 kr.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
M & B dekkjavélar
Ítalskar topp gæða dekkjavélar.
Gott verð.
Kaldassel ehf., s. 5444333
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
- meðmorgunkaffinu