Morgunblaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 79
DÆGRADVÖL 79 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 2015 2 5 6 4 3 1 7 9 8 3 7 9 2 5 8 1 4 6 8 1 4 9 7 6 3 5 2 9 6 3 1 2 5 4 8 7 5 8 7 6 4 3 9 2 1 4 2 1 8 9 7 6 3 5 6 3 8 5 1 9 2 7 4 1 9 2 7 8 4 5 6 3 7 4 5 3 6 2 8 1 9 4 9 6 3 2 1 7 5 8 3 1 8 5 9 7 4 6 2 2 7 5 6 4 8 9 3 1 7 8 3 2 5 9 1 4 6 6 5 9 4 1 3 8 2 7 1 4 2 8 7 6 3 9 5 5 6 7 1 3 4 2 8 9 9 2 4 7 8 5 6 1 3 8 3 1 9 6 2 5 7 4 6 7 5 1 3 4 9 8 2 8 2 1 6 9 7 4 3 5 3 9 4 5 2 8 1 6 7 9 3 8 2 4 5 7 1 6 2 5 6 7 1 3 8 9 4 4 1 7 8 6 9 5 2 3 7 8 2 9 5 6 3 4 1 5 6 3 4 8 1 2 7 9 1 4 9 3 7 2 6 5 8 Lausn sudoku 1. d4 d6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rf6 5. b3 0-0 6. Bb2 a5 7. a4 Rc6 8. Ra3 Bf5 9. 0-0 Be4 10. Bh3 Bxf3 11. exf3 d5 12. Dd2 e6 13. Rb5 Re7 14. c4 c6 15. Rc3 Rd7 16. Hfd1 He8 17. Hab1 Rc8 18. Re2 Rd6 19. Dc2 Hc8 20. c5 Rf5 21. Bc3 b6 22. Dd2 bxc5 23. Bxa5 De7 24. dxc5 Dxc5 25. Hbc1 Da7 26. Bxf5 exf5 27. Bc3 Bxc3 28. Hxc3 Da6 29. Rf4 Re5 30. Kg2 Da5 31. Hdc1 Db4 32. Re2 Staðan kom upp á heimsmeistara- móti FIDE í atskák sem lauk fyrir skömmu í Berlín í Þýskalandi. Aserski stórmeistarinn Rauf Mamedov (2.667) hafði svart gegn íslenskum kollega sín- um Helga Ólafssyni (2.542). 32. … Rxf3! 33. Df4 hvítur hefði orðið mát eftir 33. Kxf3 De4#. 33. … d4! 34. Kxf3 He4 35. Hd3 Hxf4+ 36. Rxf4 c5 svartur hefur nú unnið tafl. 37. Kg2 Kg7 38. h4 h6 39. Kg1 g5 40. Rg2 Da3 41. Hb1 c4 42. Hxd4 c3 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Að stilla svo til merkir að haga e-u þannig, koma e-u svo fyrir: Við stilltum svo til að allir komust í frí samtímis. Það var reynt að stilla þessu þannig til að enginn yrði út undan. Nafnorðið tilstilli merkir svo tilstuðlan, tilhlutun, aðstoð: Þetta náðist í tæka tíð fyrir/með tilstilli hans Málið 22. október 1253 Flugumýrarbrenna. Sturl- ungar brenndu bæinn á Flugumýri í Skagafirði, en þar stóð brúðkaup. Í brenn- unni fórust 25 manns. Gissur Þorvaldsson leyndist í sýru- keri, komst undan og hefndi fyrir verknaðinn. 22. október 1965 Radar var notaður í fyrsta sinn til hraðamælinga, á Miklubraut í Reykjavík. Sá sem hraðast ók var á 95 kíló- metra hraða, þrátt fyrir rigningu og dimmviðri. Tek- ið var fram í fréttum að öku- maðurinn hefði verið utan af landi. 22. október 2004 Holtasóley var valin þjóð- arblóm í atkvæðagreiðslu á vegum nefndar um leitina að þjóðarblómi Íslendinga. Í næstu sætum urðu gleym- mér-ei og blóðberg. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist … 5 4 3 1 9 7 5 8 9 6 3 5 3 7 9 6 6 9 9 7 5 6 4 5 3 8 6 1 8 8 5 9 6 5 4 9 1 5 9 4 7 1 7 6 2 4 6 1 9 6 5 4 5 3 2 6 4 3 9 8 6 8 5 3 8 9 4 3 5 6 4 2 4 7 2 5 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl T F V L E D L Y I N F E A Ð F R E B Q I J S J H N E Y K S L A S T C Q J Y L S A N Æ T U R Æ V I N T Ý R I L W H Q L D V S B W Y Q X U W G L D N R O I L M H J X Ú D E Z R N J E M V F O U A V H H H G T Q H V Z O I D Q R U X Ð R G W K J I S P Y L R K N S S F T Y G N G Q U I Q I F D G R L K Y T L Y K S T T A K S I N G I I Á Ý K R A B B A M E I N S I N S I T N R X C A Q O E E M O L I N N Y I S T G N T U K A J R K G Ö T U R N A R A R S W K I A L A Q X R O E B B G X K E B S T Ó R A B A K K A E Q V O C A I N E O B A A R I W B L C B M Z T N N G R Ó A N D A H H P A A O Y G V D D X H N Ú Ð N U M D N I Z A K I X A I W N H E D V H O R F Ð U M S T P O Y Bútsins Erfðaefni Gróanda Göturnar Hneykslast Hnúðnum Horfðumst Krabbameinsins Leikrits Lántakanda Molinn Næturævintýri Sallað Skattskylt Skýrgreindi Stórabakka 1 7 11 15 22 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 13 17 5 18 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sigrar, 4 hug- hreysta, 7 lykkju, 8 dyl- ur, 9 stjórnarumdæmi, 11 skrifaði, 13 mynni, 14 trylltar, 15 mas, 17 óskert, 20 ambátt, 22 bleyða, 23 ilmur, 24 get- ur gert, 25 rýja. Lóðrétt | 1 kroppur, 2 farsæld, 3 blóma, 4 fjöt- ur, 5 málms, 6 nytja- lönd, 10 móðir, 12 verk- færi, 13 gruna, 15 ríki dauðra, 16 bylgjan, 18 ládeyðu, 19 áma, 20 skordýr, 21 tarfur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sveimhugi, 8 lítil, 9 megna, 10 uml, 11 tírur, 13 apaði, 15 skegg, 18 sláni, 21 Rán, 22 ruggu, 23 aflar, 24 handlanga. Lóðrétt: 2 vitur, 3 illur, 4 hamla, 5 gagna, 6 flot, 7 hali, 12 ugg, 14 pól, 15 særa, 16 eigra, 17 grund, 18 snaga, 19 áflog, 20 iðra. Ármúla 24 • S: 585 2800 Úrval af LED lýsingu Opið virka daga 10 -18, laugardaga 11- 16. – www.rafkaup.is www.versdagsins.is Heyr þú grátbeiðni mína þegar ég hrópa til þín á hjálp... Orð að sönnu. N-Enginn Norður ♠5 ♥D7643 ♦7654 ♣842 Vestur Austur ♠ÁG93 ♠KD108764 ♥KG85 ♥109 ♦D ♦K ♣K1075 ♣G96 Suður ♠2 ♥Á2 ♦ÁG109832 ♣ÁD3 Suður spilar 5♦. Menn höfðu margir afskrifað Svía eftir fyrstu sex loturnar í úrslitaleik HM. Pólverjar höfðu þá 46 stiga for- skot (236-190) og virtust ekki líklegir til að gefa neitt eftir. En í sjöundu lotu rann á Svía slíkt ofurstuð að sjaldan hefur annað eins sést. Þeir skoruðu látlaust og unnu lotuna 70-6 og voru þar með komnir vel yfir fyrir síðustu 16 spilin. Fredrik Nyström lék á als oddi. Hann var hér í vestur. Félagi hans, Johan Up- mark, vakti á 3♠ í annarri hendi, Piotr Gawrys kom inn á 4♦ og Nyström sagði 4♠. Michal Klukowski í norður lyfti í 5♦, sem voru passaðir út. Sami samningur var spilaður á hinu borðinu og vannst auðveldlega eftir tromp út. Sagnhafi fríaði hjartað og henti niður tveimur laufum heima. Nyström kom hins vegar út með spaðaníu, undan ásnum! Lauf um hæl og einn niður. „Stórglæsilegt,“ sögðu skýrendur og það er orð að sönnu. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.