Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Page 52

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.11. 2015 Við Þrístapa, í mynni Vatnsdals í Austur-Húnavatnssýslu, er áletraður steinn til minningar um síðustu aftökuna á Íslandi, sem fram fór 12. janúar 1830. Þeir atburðir hafa orðið mörgum rithöfundum að efni. Höfðu tveir menn nokkrum misserum fyrr verið drepnir á bænum Illugastöðum á Vatnsnesi og kom til aftökunnar í hefndarskyni vegna þess. Hver voru vegin? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver voru vegin? Svar: Tekin voru af lífi Agnes Magnúsdóttir, vinnukona á Illugastöðum, og Friðrik Sigurðs- son, bóndasonur frá Katadal Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.