Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Page 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.11.2015, Page 53
1.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 LÁRÉTT 1. Snýst upp á fituvef að endingu í strokum. (12) 8. Ger konu það að gerast Norður-Evrópubúi. (7) 9. Skjálfti reipa veldur óróleika. (14) 11. Ég létt og tóm orsaka lausn. (7) 13. Lásuð klassísk kvæði upphátt um daður og ensku í bland. (10) 14. Ameríkani kastar þeim sem vinna vel saman. (9) 15. Gljáandi doppa, marglit og tignarleg. (6) 17. Stútir einhvern veginn einum ferðmanni. (7) 19. Algeng orka anda fer í dýr. (12) 22. Myllan fyrir lúðuna. (7) 24. Íslensk stafaleikföng fyrir fámálan. (6) 25. Karlmaður og einn umkringja Norðmenn til að verða krafta- karlar. (11) 28. Sort nær að ljúka spili upp á líkamspart. (10) 30. Fá athugun á sjaldgæfum. (7) 32. Þolir jómfrúarílát að sögn. (6) 34. Borði við tré í Berlín. (5) 35. Einlægur er mikið fyrir hvíld innan dyra. (9) 36. Natríumskíma er bólga í fingri. (7) 37. Rýr sauðarull er þvælist fyrir skríl. (12) 38. Skapverri útgerðarmaður. (7) LÓÐRÉTT 1. Hjartardýr gert úr vatni skapar krap. (10) 2. Tæpasti er ennþá sá veikasti. (8) 3. Leggja undirstöðu og lagfæra. (10) 4. Þangeitur fyrir dýr. (6) 5. Fjörug list flækist. (7) 6. Maður öslaði með spjót og fékk nafn sitt af því. (8) 7. Hrundi vitin einhvern vegin út af hjátrú. (11) 8. Málfræði snýst um þyngdareiningarhund. (9) 10. Ofsalegur án bands. (8) 12. En happdrætti varði og kastaðist til. (11) 16. Vindasamur vegur upp á fræga hæð. (7) 18. Við fljót sjást goð, menn og ribbaldar. (12) 20. Leikur að húðsepa dýra. (8) 21. Franskur hlutur vandræðamanns. (11) 23. Gunna snýr við til að fá þann síðasta fyrir þann fyrsta upp- tekna. (5) 26. Familíurnar tapa fjörutíu og níu til glæpasamtakanna. (9) 27. Hreinsaði drengur með fálmara? (8) 29. Ekkert hjá líters bolla, ekki neðan til. (7) 31. Alltaf létt sakka á lífsferli. (7) 32. Mamma andstuttra. (5) 33. Fleiri brjáluð út af svikum. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110, Reykjavík. Frest- ur til að skila úrlausn krossgátu 1. nóvember rennur út á hádegi 6. nóvember. Vinningshafi krossgátunnar 25. októ- ber er Skírnir Garðars- son, Ásvallagötu 17, Reykjavík. Hann hlýtur í verð- laun bókina Það sem aldrei gerist eftir Anne Holt. Salka gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.