Morgunblaðið - 02.01.2016, Blaðsíða 78
78 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 2.1. 2016
2016
Í fljótu bragði
HEIMILD: INTER-PARLIAMENTARY UNION, NÓVEMBER 2015.
SVISS
2.225 kr.
FRAKKLAND
1.112 kr.
SUÐUR-AFRÍKA
319 kr.
BRASILÍA
694 kr.
INDLAND
79 kr.
DANMÖRK
1.897 kr.
ÍSLAND
1.507 kr.
KÚVEIT
1.501 kr.
JAPAN
1.400 kr.
BANDARÍKIN
1.060 kr.
Meðalverð á bíómiða í útvöldum löndum (í íslenskum krónum):
HEIMILD: EUROPEAN AUDIOVISUAL OBSERVATORY, FOCUS 2015: WORLD FILM MARKET TRENDS
Förum í
Konur
VIÐ VÖLD
Ríki með hæst
hlutfall kvenna á
þjóðþingum sínum
1. Rúanda* 57,5% 7. Belgía* 42,4%
2. Bólivía* 51,8% 8. Ekvador* 41,6%
3. Kúba* 48,9% 9. Finnland 41,5%
4. Seychelles-eyjar 43,8% 10. Níkaragva* 41,3%
5. Svíþjóð* 43,6% 1 1 . Ísland 41,27%
6. Senegal* 42,7% 78. Bandaríkin 19,5%
Dæmi um kvenkyns þjóðarleiðtoga
*Nota kvóta eða aðrar leiðir til þess að auka þátttöku kvenna í stjórnmálum
Angela
Merkel
Þýskaland
Ellen Johnson
Sirleaf
Líbería
Park
Geun-hye
Suður-Kórea
Tíu skuldugustu ríki heims
(á mann í íslenskum krónum)10.720.703
7.771.215
6.870.558
6.684.789
5.765.385
5.364.874 5.252.653 5.250.555
5.177.139 5.135.449
Ja
pa
n
Si
ng
ap
úr
Ís
la
nd
Be
lg
ía
Au
st
ur
rí
ki
Ba
nd
ar
ík
in
Ír
la
nd
Br
et
la
nd
Ít
al
ía
Ka
na
da
Snjöll fjármögnun
Ríki sem setja hæst hlutfall
ríkisútgjalda í menntamál
1. Nýja-Sjáland 21,6%
2.& 3. Mexíkó &
20,5%(jöfn) Indónesía
4. Brasilía 19,2%
5. Suður-Kórea 16,5%
6. Sviss 15,7%
7. Ísland 15,5%
8. Danmörk 15,2%
9. Noregur 14,9%
10. Ástralía 14.4%
13. Bandaríkin 13.6%
HEIMILD: OECD, EDUCATION AT A GLANCE 2014
Grænir
risar
Ríki sem nota mest
af endurnýjanlegum
orkugjöfum
Ath. Endurnýjanleg orka inniheldur
vatns-, vind-, jarðvarma- og sólarorku.
Óendurnýjanleg orka inniheldur
jarðefnaeldsneyti og kjarnorku.
HEIMILD: ENERDATA, GLOBAL ENERGY
STATISTICAL YEARBOOK 2015;
HAGSTOFA ÍSLANDS. TÖLUR HAFA
VERIÐ NÁMUNDAÐAR.
Óendurnýjanleg orka
Endurnýjanleg orka
Heimsins stærstu
atvinnurekendur
Fjöldi fólks í vinnu
*Rafmagnsveita kínverska ríkisins
**Foxconn – sem er þekktast fyrir að setja saman iPhone-farsíma – er taívanskt að uppruna en flestar
verksmiðjur þess eru í Kína.
H
E
IM
IL
D
:W
O
R
L
D
E
C
O
N
O
M
IC
FO
R
U
M
,J
Ú
N
Í
2
0
15
ÍS
L
A
N
D
:F
R
J
Á
L
S
V
E
R
S
L
U
N
,3
0
0
S
T
Æ
R
S
T
U
,2
0
14
.
1. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna 3,2 milljónir manna
2. Kínverski herinn 2,3 milljónir manna
3. Walmart (Bandaríkin) 2,1 milljón manna
4. McDonald‘s (Bandaríkin) 1,9 milljónir manna
5. Heilbrigðiskerfi Bretlands 1,7 milljónir manna
6. Ríkisolíufyrirtæki Kína 1,6 milljónir manna
7. Orkunet Kína* 1,5 milljónir manna
8. Járnbrautafélag Indlands 1,4 milljónir manna
9. Indverski herinn 1,3 milljónir manna
10. Foxconn** (Taívan) 1,3 milljónir manna
Ísland: Marel 4.084 manns
UPFRONT • UPFRONTMAGANZINE.COM
1.
Noregur
98%
2.
Ísland
87%
3.
Nýja-Sjáland
79%
4.
Brasilía
73%
5.
Kólumbía
70%
6.-8. (jöfn)
Venesúela
Portúgal
Kanada
63%
9.
Svíþjóð
59%
10.
Síle
43%
11.
Ítalía
42%
26.
Bandaríkin
14%
HEIMURINN Í TÖLUM