Morgunblaðið - 02.01.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.01.2016, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 2.1. 2016 FRÉTTAMYNDIR AF ERLENDUM VETTVANGI Yfirvöld í Taílandi létu til skarar skríða gegn mansali eftir að fjöldagröf fannst skammt frá landamærum Malasíu 1. maí. Það hafði þær afleiðingar, án þess að það væri ætlunin, að smyglarar, sem óttuðust að verða sóttir til saka, skildu á milli sjö og átta þúsund manns eftir á bátum undan ströndum Malaísu, Indónesíu og Taílands. Farþegarnir voru flestir músl- imar úr röðum rohingja í Búrma sem eiga yfir höfði sér trúar- legar ofsóknir af hálfu róttækra búddista. Í rúma viku ýttu stjórnvöld landanna þriggja bátunum flestum aftur á haf út, en þegar alþjóðlegur þrýstingur fór vaxandi samþykktu þau að veita fólkinu athvarf til bráðabirgða. Hér sjást rohingjar safna vistum sem varpað var úr þyrlu taílenska hersins. FLÓTTAMENN FRÁ BÚRMA LÁTNIR REKA Á REIÐANUM Tony Appleton, óopinber borgarkynnir í London, gerir heyrinkunnugt fyrir utan Buck- ingham-höll 9. september að Elísabet II. drottning hafi náð þeim merka áfanga 89 ára gömul að hafa verið lengur handhafi bresku krúnunnar en nokkur annar með því að sitja lengur en 23.226 daga. Með metinu kviknaði aldagömul deila um hvort að leggja eigi nið- ur bresku krúnuna. Stuðningsmenn þess eru hins vegar í minnhluta, meðal annars vegna vinsælda drottningarinnar og stöðugleika. Þar sem pólitískt vald krúnunnar er lítið eru flestir á því máli að halda í hefðina. Justin Tallis/Agence France-Presse/AFP Photo LENGI LIFI DROTTNINGIN Eftir 54 ára þögn hófu stjórnvöld í Bandaríkjunum og á Kúbu opinberar viðræður í janúar um að koma á stjórnmálasambandi að nýju milli landanna. Þótt viðskiptabannið sé enn í gildi mótmæltu gagnrýnendur úr röðum repúblikana þessum breytingum þar sem þær myndu þjóna stjórn Castros. Í hugum sumra Kúbana virtust fyrirheit um ný viðskipti og ferðamenn slíkum efasemdum yfirsterkari og ber þessi götumynd frá Havana því vitni. Sumum bandarískum fyrirtækjum var leyft að færa út kvíarnar til Kúbu og í júlí opnaði Kúba sendiráð í Washington og Bandaríkin sendiráð í Havana. The New York Times LANGÞRÁÐ ÞÍÐA Á KÚBU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.